2012 - Margmiðlunarefni í 2 hlutum

Alls ekki fyrir viðkvæma!!!   Stórmerkilegir þættir eru samtals 44 mínútur, gæðin fín, efnið spúkí en fróðlegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Svona var nú það. Allt á sér byrjun og allt á sér endi. Drottinn gaf og Drottinn tók, blessað veri nafn hans. Var það ekki séra Hallgrímur Pétursson sem sagði þetta? Hann átti frekar erfitt á köflum en sagði nú samt þetta.

Gangið nú á Guðs vegum, oft var þörf en nú er nauðsyn!

Gunnar Páll Gunnarsson, 20.1.2008 kl. 20:38

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð. Flott innlegg hjá Gunnari Páli.Oft var þörf en nú er sko nauðsyn að fela Guði líf sitt og ganga á hans vegum. Shalom

Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.1.2008 kl. 22:51

3 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Njótum þess að lifa meðan við erum hér saman,enda veit enginn nema Drottinn sjálfur dag sinn.Ég skoðaði þessi málefni mjög vel þegar ég var yngri maður og tók sjálfur uppá að reikna og reikna.En jú þetta með plánetur okkar sem raðast upp 2012 er mjög sennilega rétt,og áhrifin verða gifurleg um heim allann og hörmungar verða víða í náttúrinni hér og hvar sum lönd verða að vísu fyrir verri áhrifum en önnur,en vont að segja til um hvaða lönd meiri harmur mun á lenda.

Ég verð að viðurkenna ég hef ekki miklar áhyggjur af þessum spádómum sjálfur og kvíði því engu.                  Bestu kveðjur og megi Jesú yfir ykkur vaka Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 20.1.2008 kl. 23:16

4 Smámynd: halkatla

jei hlakka til að skoða! ég er sko ekki viðkvæm  nema sem tilfinningavera  kisurnar senda sínar rosalegustu kveðjur

halkatla, 20.1.2008 kl. 23:21

5 Smámynd: Linda

Mér þótti merkilegt hversu margir spádómar eru um 2012 og ekki einleikið hvað margt hefur ræst, ég held að það sé nokkuð ljóst við eigum að lifa í núinu, mér þótti þessi þáttur hinsvegar afskaplega fróðlegur og skemmtilegur og já óhugganalegur, en, Jesú bað okkur um að óttast ekki, svo það er um að gera að óttast ekki og halda ró sinni eins og þátturinn bendir á þá hafa margir spáð og ennþá erum við hér, ég er bara þakklát fyrir það.

Knús.

Linda, 20.1.2008 kl. 23:26

6 Smámynd: Linda

obbósí ekki gera það hehe, við töpum sko ekki fyrirfram, göngum áfram og höldum svo upp á 22 des með stæl árið 2012. knús.

Takk Anna mín its about time..!

Linda, 20.1.2008 kl. 23:57

7 identicon

Sæl Linda mín.

Mér finnst mjög um margt ATHYGGLIVERT hvað varðar ártalið 2012 og svo akkurat 21dag 12 mánaðar okkar tímatals. Mér hefur flogið í hug menning Majanna og margt sem er vitað um þá er óskiljanlegt á okkar dögum,en svona nákvæmni og eins hjá Kínverjunum (I TING.)   þAÐ FINNST MÉR MEÐ ÓLÍKINDUM.ÉG LES YFIRLEITT EKKI ANNAÐ EFNI nema það sé raunverulegar frásagnir,það hefur loðað við mig síðan ég var barn.Auðvitað eru þetta allt vangaveltur um spádóma og nútímalegar upplifanir sbr jarskjálfta og aðrar hamfarir á nýliðnum árum.Við erum þannig gerð að viljum vita allt en vitum í raun LÍTIÐ. þakka þér fyrir að lofa mér og öðrum að horfa á.

Þórarinn þ. Gíslason.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 02:22

8 Smámynd: Mofi

Sumum kann að finnast athugavert að Mæjarnir segja að heimurinn byrjaði á mjög svipuðum tíma og Biblían segir.

Þar sem þeir fara inn á Opinberunarbókina þá vil ég benda aðeins á nokkuð.  Því miður þá hef ég ekki skrifað um þess efni hérna svo ég get aðeins bent á það sem vinur minn skrifaði:

Spádómurinn um Evrópu

Hver er Antikristur?

Hvað er merki dýrsins?

Takk fyrir forvitnileg video þótt ég sé ekki alveg sammála öllu sem þeir segja.

Mofi, 21.1.2008 kl. 13:53

9 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Tek undir með ofanrituðu, forvitnilegt upp að því marki að ég sat allan tímann - en 2012...? tja... í öllu falli vona ég að ég lifi það af að sannfærast um sannleiksgildið (hvort heldur það er)

Ragnar Kristján Gestsson, 21.1.2008 kl. 15:23

10 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Sæl LInda, já ég skal biðja fyrir þér í Jesú nafni Amen.

Aðalbjörn Leifsson, 21.1.2008 kl. 17:16

11 Smámynd: Linda

hæ alles fyrir innlitið, vildi bara taka það fram að við eigum ekkert að hafa áhyggjur af svona löguðu, þetta er fróðlegt en Guð einn veit tímann sem hann kemur aftur, og við höfum loforð fyrir því að heimurinn mun ekki eyðast, heldur mun allt ljótt í honum tortímast og friður á jörð mun verða að raunveruleika. 

Takk Alli, ég þarf svo sannarlega á því að halda.

Knús

Linda, 21.1.2008 kl. 23:53

12 Smámynd: Linda

Hæ Erlingur, ég vissi að þér mundi þykja þessi þáttur fróðlegur, hann var vel gerður og hnitmiðaður, ég er t.d. búin að horfa á rosalegan þátt sem fjallar bara um Mæjan spádómana var í tvo tíma (ef ég man rétt). Enn þessir voru gerðir fyrir History Channel svo þetta var gaman að horfa á.  Ég er sammála þér heimurinn mun ekki farast, enda er slíkt ekki tekið fram í ritningunni, það mun hinsvegar koma skelfilegt tímabil áður en það verður betra, líka samkvæmt ritningunni, það sem mér þótt fróðlegast við þennan þátt var hvernig þeir tóku spádóma víðsvegar að úr heiminum sem höfðu sömu dagsetningu, furðulegt alveg. 

knús og takk fyrir innlitið.

Linda, 22.1.2008 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband