13.1.2008 | 16:22
Liar Liar
báðir tveir, sannleikurinn liggur sjálfsagt þarna á milli, en rosalega, svakalega hlakkar mig til að sjá Bush burt frá Hvíta húsinu! Hann er maður sem hræðir mig og hefur alltaf gert, hann hræðir mig álíka mikið og Mouddí Padda gerir með hengingar pallbíla sína og kvenmanns hatur..sjúkir báðir og burt með þá báða.
svona er stríð, sækjumst eftir friði.svona er komð fyrir konum undir sjórn Moudda pöddu..!!
Hið almenna bréf Jakobs 4
1Af hverju koma stríð og af hverju sennur meðal yðar? Af hverju öðru en girndum yðar, sem heyja stríð í limum yðar?
2Þér girnist og fáið ekki, þér drepið og öfundið og getið þó ekki öðlast. Þér berjist og stríðið. Þér eigið ekki, af því að þér biðjið ekki.
Saka Bandaríkjastjórn um rógburð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál og siðferði, þýddar fréttir | Breytt s.d. kl. 16:25 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 127060
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Ætli það sé ekki þannig Valgeir minn að við erum svo vön að sjá fréttir segja okkur hvað eigi að finnast um hlutina. Írak reyndist ekki nein ógn þrátt fyrir yfirlýsingar frá sömu lygurum. Af hverju trúa þeim núna?
Að fara inn í Íran með sprengjuregni er glæpsamlegt. Vonandi sleppur Selfoss við svoleiðis rigningu.
Svo mæli ég með þessari bók fyrir þig, þú munt opna augun. Gangi þér vel :-)
Bestu kveðjur.
Ólafur Þórðarson, 13.1.2008 kl. 20:56
þarna kæra von, er ég algjörlega sammála þér, Bush er skandall !!!!
hafði gott kvöld
Bless
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.1.2008 kl. 21:51
Sæl Linda mín. Ég hlakka til að stríðsglaði Bush láti af störfum og vona bæði fyrir Bandaríkjamenn og okkur öll að þau fái góðan forseta. Í þessu tilviki getur ekki vont vernað allavega. Guðs blessun.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.1.2008 kl. 23:13
Hæ alles.
Tinnsla, ég veit ekki hvort hann sé einhver antikristur, en sá sem kallar á stríð í sama orðið og hann kallar á Krist einhvern vegin virkar ekki á mig sem náungi sem skilur boðskap Krists, svona í megin atriðum eins og friður, og náungakærleika, ég spáði því þegar hann var kosin að það yrði farið í stríð, hefði 11. sept ekki skeð værum við eflaust að tala um Írak í dag, hann þurfti að fara inn og klára það sem pabbi hans hafði ekki af að klára.
Sammála Rósa mín við bíðum öll spennt,´"John Edvards er minn maður" sem er ekki skrítið ég held iðulega með þeim sem eru ekki númer 1.
Steina- já ég er ekki hissa á því hahha, ég býst við að þú sért demokrati innst við beinið.
Vefari - ertu nokkuð að setja inn hlekki á samsæris kenningar..slíkt varðar við lög hér inni .
Valgeir - Ég trúi því að unga fólkið í Íran nemendur eru grasótin að betri tíð þar í landi, við verðum að skoða hvað þau berjast fyrir og hvað þau eru að gera, því miður þá er ég að heyra sögur þess efnis að þetta fólk sem stendur í mótmælum og kröfum um lýðræði, séu, tekin í fangelsi og þar fram eftir götunni..Mouddi Padda er eitraður náungi. Mín skoðun. En stríð er ekki lausnin.
Linda, 13.1.2008 kl. 23:36
Sæl. Þú skrifar við mynd af sódláta Bandaríkjahers, haldandi á alblóðugu barni, "Svona er stríð," ég segi "Svona eru áróðursmyndir," við skulum ekki gleyma því að með þessari mynd er einhver að reyna að segja "sjáiðið bara, við erum að reyna að frelsa Írösku þjóðina, og hjálpa til lýðræðis." Ef að myndin ætti að heita "Svona er stríð," þá væri nær lagi að myndin væri af sveltandi barni kúgað af viðskiptabanni sem Bandaríkjamenn skelltu á Íraka mörgum árum fyrir innrásina. Eða kistur Írana sem Bandaríkjamenn komu þangað með því að fjármagna S. Hussein í stríði gegn þeim í fjögur ár. Bandaríkjamenn í Írak eru ekki þar til að bjarga börnum, það er öðru nær.
Hitler á peysufötum (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 13:18
voðalega áttu bágt Hitler á peysufötum, ég sé hermann sem er gjörsamlega miður sín og brotinn svona er stríð. Takk fyrir innlitið.
Linda, 14.1.2008 kl. 15:51
Ertu alveg á því að þetta sé ekta mynd? Ertu alveg viss um að þeir spyrji sig hvort börn eða konur geti verið innandyra húsa sem geyma "hryðjuverkamenn," en "hryðjuverkamenn," teljast allir þeir sem reyna að verja föðurland sitt fyrir Bandaríkjamönnum, og þeirra yfirburða hátæknivopnum. Samúð mín er hjá því fólki sem þarf að horfa á tilveru sína að engu gerða í þessu stríði þar sem vesturveldin fara algeru offari gegn venjulegu fólki.
Hitler á peysufötum (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 19:21
samúð mín er hjá því fólki sem þurfti að horfa ástvini sína hverfa árum saman sakir þess að það var ekki sammála hundinum Saddam Hussein (hundur er eiginlega of gott að kalla þann man) . Ég get ekki dæmt um hvað er réttlátt eða ranglátt í þessu stríði, en, ég efast ekki um að flestir þeirra sem þjóna BNA sem hermenn, þurfa að horfa upp á hluti sem við getum ekki ímyndað okkur í okkar svörtustu martröðum, slíkt fæðir af sér hugarangur og sorg og eyðileggur sálina. Ég sá afleiðingar slíks efti 18 ár í BNA, þegar ég sá viðtöl við hermenn sem höfuð verið i NAM og svo seinna þeir sem börðust í fyrstu innrásinni í Irak. þetta er það sem hermenn gera, þeirra vita að þetta getur verið krafist af þeim og þeir skrifa undir viljaskjal og loforð um að fara hvert sem þeir eru kallaðir, láttu mig þekkja það ég hafði sjálf íhugað "the Army" stundar brjálæði en, svona er að vera ungur.
Ég er ekki Bushisti en ég er ekki auðtrúa á samsæriskenningar, slíkt er oftast að vegum þeirra sem eru veruleikafyrtir (present company excluded) og hatramir extrímistar sem hata allt það sem er frelsi og lýðræði stendur fyrir bæði kostir og gallar.
Myndin er "þjáning barns og hermanns", hvorki meira né minna.
Linda, 15.1.2008 kl. 03:39
Nú þá er þetta víst bara allt í lagi, þeir skrifa undir svona viljaskjal með loforði um að fara hvert sem er. Þá eru bara allir stikkfrí er það ekki? Reyndin er nú sú að þetta er í mörgum tilfellum "carrier" og þessir menn koma heim sem hetjur, þá skiptir engu máli hvað þeir voru að aðhafast handan hafsins eða hvort konur eða börn hafa legið í valnum. Bandaríkin eiga nefninlega virðist vera erfitt með að átta sig á að heimurinn er stærri, og nær lengra heldur en að landamærum þeirra. Þú talar líka um að Kristnir séu ofsóttir af Múslímum, ég held að G.W.B eigi nú heimsmetið í ofsóknum gegn trúarbrögðum, og á ég þar við Islam, allt undir kristilegu yfirskini. Og því miður þá virðist enginn hörgull á einfeldningum sem fylgja honum að máli, vegna þess að hann sagði töfraorðið, "God has spoken to me."
Hitler á peysufötum (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 09:06
Runni er stórglæpamaður og ekkert annað.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 17:15
Ágæti H í Peysuf., ég á ekki að þurfa að segja þér þó svo að það sé tekið á móti hermönnum sem hetjum, þá þýðir það ekki að þeim líði eins og hetjum, þvert á móti, enda ber samfélagið í bna þess vitni, og ég á ekki að þurfa að 10unda afleiðingarnar hér.
Ég segi það aftur og aftur, þeir sem segjast vera að fara í stríð because God told them so eru ekki að fylgja boðskap Krists (þ.a.s ef um er að ræða kristna einstaklinga) menn gera hluti í nafni Krists sem Jesú sjálfur hefði aldrei boðað, reynum að skilja það. ok.
Stríð er andstyggilegt, það skiptir engum hvernig á það er litið, ég er ekki að tala með því, ég er einfaldlega að sína fram á að þarna er fólk eins og ég og þú að berjast, það er andlit stríðsins, sorg og eymd, hjá hermanni og sakleysingjum, fæstir sem eru hermenn njóta að vera í stríði, en sama hvað einhver íslendingur segir, þá eru þeir að gera það sem þeim er boðað að gera, þjálfaðir til að gera. Ef þeir fara ekki eftir þessu fá þeir fangelsisvist og DHD þá ertu orðin Person non grade í BNA, engin vinna, ekkert, þannig er það nú.
Merkilegt þykir mér að þú hefur ekkert sagt um Moudda pöddu og hans hengingar pallbíl, er hatur þitt á bna mönnum svo rosalegt að þú sérð ekki neitt nema það sem þeir gera, sem er vitanlega bara frábært fyrir Rússana og Kínverja, hefur þú lesið um hvað þeir gera..hmmmm nei takk, ég tek BNA menn fram yfir hina, þó svo ég sé skít hrædd við Bush og hans stefnu..
It´s a mad mad world!!!
með vinsemd.
Linda, 15.1.2008 kl. 17:30
Þetta er einmitt mergurinn málsins. Mannréttindabrot eru viðhöfð um víða veröld, Kínverjar, Íranir, Bandaríkjamenn, Suður Ameríka, auk aragrúa annarra landa, setja þegnum sínum ákveðið skoðana helsi. Ef viðhöfð væru sömu rök og voru gefin fyrir innrásinni í Afghanistan og svo Írak, mætti með sömu rökum ráðast inn í hvaða land jarkringlunnar sem er. Afhverju þegja þessar friðelskandi dúfur í vestri t.d þunnu hljóði yfir mannréttindabrotum í Kína? Það hlýtur að liggja ljóst fyrir að í Kínverja hefðu þeir ekkert að gera, og stríð við þá myndi þýða gereyðingu. En nú vill svo til að Íranir sitja á stærstu olíulindum Miðausturlanda og vesturveldin sitja utan við einsog hungraður köttur, og krafsa í hurðina, mjá mjá kisu er kallt hleyptu kisu inn, kisa ætlar að gleypa þig. En það hvernig áhrifafólk hér heima og annars staðar lætur sér málið lítið varða og jafnvel styðja þessa stefnu, ætla ég ALDREI að gúddera. Ég veit að þú ert á móti þessu einsog ég. Takk fyrir það. Ég ætla að kveðja þessa umræðu. Guð veri með þér.
Með Vinsemd.
H
H á peysufötum (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 19:45
Ekki málið H á Peysufötum, við erum sammála, komum bara að þessu frá mismunandi sjónarhornum. Friður er það sem við eigum að sækjast eftir. Mannvonska og stríð er engum til sóma.
með vinsemd og takk fyrir spjallið.
Linda, 15.1.2008 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.