Lofsöngur úr Vineyard samfélaginu

Í færslunni hér á undan skrifa ég smá vitnisburð um mína reýnslu  af Vineyard, sem var dásamleg og ekki síst vegna hversu sterk bænin er í söng hjá þeim, alveg einstakt.  Hér ætla ég að setja in eitt kannski fleiri myndbönd með lofgjörð í tilefni dagsins í dag sem er Drottins dagur, hann á daginn í dag og á morgun gefum honum dýrðina.

 

 

engar athugsemdir við þessa færslu, opið fyrir athugasemdir í færslunni á undan þessari. Knús og Guð blessi ykkur öll.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband