Leiddu mig Drottinn - lofgjörð

Lofgjörð er afar mikilvægur þáttur í lifandi og áþreifanlegri trú á Jesú Krist.  Í færslunni hér á undan setti ég inn myndband sem er með eitt af mínum uppáhalds lofgjörðar  lögum í dag.  Núna langar mig að setja inn annað lag sem er svo innilega fallegt og hrífandi sem ég vona að þið njótið með mér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Takk fyrir Skúli, svona músík, tengir okkur betur við almættið og gefur manni glaðan dag.

Linda, 4.10.2007 kl. 15:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband