Ísrael þjóðin, sagan og spádómarnir.

Ég hef skrifað um Ísrael áður ég hef sett inn veraldlegar staðreyndir um tilveru rétt Jerúsalems/Ísrael. Ég ætla að setja hér hinn alveg frábæran fræðslu þátt sem Hal Lindsay er stjórnandi af, hann gefur okkur skíra mynd af þeirri sögulega og óumflýjanlega sönnun um að ekki er allt eins og Íslamistar eru búnir að reyna telja heiminum trú um. Sagan ber vitni um staðreyndir sem reynt hefur verið að kveða niður,  enn sannleikurinn er aldrei þögull þegar að honum er vegið.  Ef þú hefur áhuga á því að læra meira um mál enn eina hlið þess þá munt þú taka tíma og horfa á þennan þátt, þetta getur verið bitur pilla að kyngja, enn þannig er það oft með sannleikann. 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Mér tekst bara ekki að horfa á þetta myndband kemur endalaust buffering media og allt stopp,en ég geri mér nú alveg ljóst hvað fjallað er um þarna og ég verð bara að segja eins og er þetta er bara toppurinn af ísjakanum yfirgangur og lygi á sér stað um allann heim í dag.Tókum bara Búrma til dæmis og hvað er í gangi þar núna,það er vonlaust að fá hreinar fréttir af ástandinu vegna hvers jú þar vilja menn ekki að sannleikurinn komi í ljós og þetta er bara upphaf af enn meiri hörmingum og það skiptir engu hvar í trú við erum það er enginn frjáls lengur því ver og miður.Kveðja Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 28.9.2007 kl. 22:31

2 Smámynd: Linda

Takk fyrir innlitið Skúli, ég er alveg sammála þér "magnaður fyrirlestur.  Sæll Úlfar, ég prufaði að smella á þetta í kvöld, og þetta kemur í gegn alveg ótruflað hjá mér.  Vonandi tekst þetta hjá þér seinna.

Linda, 29.9.2007 kl. 01:29

3 Smámynd: halkatla

ég horfði á þetta myndband í dag en gleymdi að kommenta

hal er flottur kall en ég var efins fyrst vegna yfirvaraskeggsins, svo tók ég hann í sátt og þetta er auðvitað satt, ég lærði um sögu þessa landsvæðis í menntaskóla í sérstakri mið-austurlandasögu og síðan þá hefur mér oft blöskrað ranghugmyndirnar sem margir velja að ríghalda í.  

halkatla, 29.9.2007 kl. 20:59

4 Smámynd: Linda

Sæl Anna, já ranghugmyndirnar eru margar, og vel útfærðar úr samsæris samtökum miðausturlanda, það eru til samsæriskenningar svo eru til bullkenningar, að Palestína sem slík hafi verið sérstök þjóð araba á svæðinu er ein allsherjar lygasaga eins og þær gerast bestar eða í þessu tilfelli verstar.  Ég vorkenni ekkert smá aröbunum sem eru því miður fórnarlömb viðurstyggðar og svika sem eiga sér alla rót í hinum  arabíska heimi, mannkynsagan bert vitni þess efnis. 

Ísraelar hafa þurft að verja sig stanslaust síðan 1947, og eins og í öllum stríðum þá eru 1 saklaust látin, einum sakleysingja of mikið, sama hvort um sé að ræða Ísraels megin eða Araba megin.  Enn, Ísrael á fullan rétt á sínu landi, og það verður ekki tekið frá þeim aftur. 

Linda, 30.9.2007 kl. 00:37

5 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Takk fyrir að setja þetta inn....þetta er magnaður fyrirlestur...

Guðni Már Henningsson, 30.9.2007 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband