9.8.2007 | 23:19
Jesú biður fyrir okkur.
Ég hef mikla ástríðu fyrir Guði og Orðinu, ég neita því ekki. Ritningin hefur þann möguleika að leiða mig til skilnings. Aðrir skilja ekki þessa ástríðu, hvernig er hægt að skilja það sem maður leggur torskilnað við. Til þess að fá skilning þurfum við að biðja Guð um að uppljóma huga okkar fyrir ritningunni að lýsa veg okkar svo að við öðlumst skilnings á Orðinu.
Það kemur fyrir að maður skilur ekki eitt aukatekið orð (svo virðist stundum) enn næst þegar maður tekur upp Biblíuna þá það sem áður var torskilið er skírt og hreint. Heilagur andi hefur gefið manni gjöf sem er dýrmæddari enn gull.
Hafið þið íhugað að Jesú situr á himni og biður fyrir þér og mér, hafið þið íhugað að hann gerði þetta áður enn hann var krossfestur, við erum hans, sem hans getur hann beðið fyrir okkur og fyrirgefið okkur þrátt fyrir okkar synduga líf. Jesú er umfram allt, undursamlegur og dássamlegur og hann er okkar frelsari. Hér er ritning sem ég las í gærkvöldi. Njótið vel og íhugið með mér og öðrum hvað við eigum dásamlega náð í Jesú. Jóhannes 17.
1Þetta talaði Jesús, hóf augu sín til himins og sagði: "Faðir, stundin er komin. Gjör son þinn dýrlegan, til þess að sonurinn gjöri þig dýrlegan.
2Þú gafst honum vald yfir öllum mönnum, að hann gefi eilíft líf öllum þeim, sem þú hefur gefið honum.
3En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist.
4Ég hef gjört þig dýrlegan á jörðu með því að fullkomna það verk, sem þú fékkst mér að vinna.
5Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til.
6Ég hef opinberað nafn þitt þeim mönnum, sem þú gafst mér úr heiminum. Þeir voru þínir, og þú gafst mér þá, og þeir hafa varðveitt þitt orð.
7Þeir vita nú, að allt, sem þú hefur gefið mér, er frá þér,
8því ég hef flutt þeim þau orð, sem þú gafst mér. Þeir tóku við þeim og vita með sanni, að ég er frá þér út genginn, og trúa því, að þú hafir sent mig.
9Ég bið fyrir þeim. Ég bið ekki fyrir heiminum, heldur fyrir þeim sem þú hefur gefið mér, því að þeir eru þínir,
10og allt mitt er þitt og þitt er mitt. Í þeim er ég dýrlegur orðinn.
11Ég er ekki lengur í heiminum. Þeir eru í heiminum, en ég kem til þín. Heilagi faðir, varðveit þá í þínu nafni, því nafni, sem þú hefur gefið mér, svo að þeir verði eitt eins og við.
12Meðan ég var hjá þeim, varðveitti ég þá í nafni þínu, sem þú hefur gefið mér, og gætti þeirra, og enginn þeirra glataðist nema sonur glötunarinnar, svo að ritningin rættist.
13Nú kem ég til þín. Þetta tala ég í heiminum, til þess að þeir eigi í sjálfum sér fögnuð minn fullkominn.
14Ég hef gefið þeim orð þitt, og heimurinn hataði þá, af því að þeir eru ekki af heiminum, eins og ég er ekki af heiminum.
15Ég bið ekki, að þú takir þá úr heiminum, heldur að þú varðveitir þá frá hinu illa.
16Þeir eru ekki af heiminum, eins og ég er ekki af heiminum.
17Helga þá í sannleikanum. Þitt orð er sannleikur.
18Ég hef sent þá í heiminn, eins og þú sendir mig í heiminn.
19Ég helga mig fyrir þá, svo að þeir séu einnig helgaðir í sannleika.
20Ég bið ekki einungis fyrir þessum, heldur og fyrir þeim, sem á mig trúa fyrir orð þeirra,
21að allir séu þeir eitt, eins og þú, faðir, ert í mér og ég í þér, svo séu þeir einnig í okkur, til þess að heimurinn trúi, að þú hefur sent mig.
22Og ég hef gefið þeim þá dýrð, sem þú gafst mér, svo að þeir séu eitt, eins og við erum eitt,
23ég í þeim og þú í mér, svo að þeir verði fullkomlega eitt, til þess að heimurinn viti, að þú hefur sent mig og að þú hefur elskað þá, eins og þú hefur elskað mig.
24Faðir, ég vil að þeir, sem þú gafst mér, séu hjá mér, þar sem ég er, svo að þeir sjái dýrð mína, sem þú hefur gefið mér, af því að þú elskaðir mig fyrir grundvöllun heims.
25Réttláti faðir, heimurinn þekkir þig ekki, en ég þekki þig, og þessir vita, að þú sendir mig.
26Ég hef kunngjört þeim nafn þitt og mun kunngjöra, svo að kærleikur þinn, sem þú hefur auðsýnt mér, sé í þeim og ég sé í þeim
Jesú hætti ekki að biðja fyrir okkur þegar hann kom til Föðurins, hann heldur áfram. Við skulum halda áfram að biðja með honum. Faðir vor....
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:21 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Já Linda mín orðið er undursamlegt þegar maður loks gefur sig að því og meðtekur sannleikann takk fyrir mig Linda þinn vin Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 10.8.2007 kl. 06:38
Þakka þér fyrir að birta þessa yndislegu fyrirbæn Jesú,það er svo dýrmætt að lesa þessi orð og finna kærleikann hans og Guðs til okkar.
Kærleikur og ást þín á Guði sést í öllum þínum skrifum,Guð blessi þig systir
Við þurfum líka að muna þetta :
Joh 13:14 Fyrst ég, sem er herra og meistari, hef nú þvegið yður um fæturna, þá ber yður einnig að þvo hver annars fætur.
Joh 13:34 Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan.
Joh 13:35 Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars."
Mat 22:37 Hann svaraði honum: ",Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum.'
Mat 22:38 Þetta er hið æðsta og fremsta boðorð.
Mat 22:39 Annað er þessu líkt: ,Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.'
Mat 22:40 Á þessum tveimur boðorðum hvílir allt lögmálið og spámennirnir."
Joh 14:15 Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín.
Joh 14:23 Jesús svaraði: "Sá sem elskar mig, varðveitir mitt orð, og faðir minn mun elska hann. Til hans munum við koma og gjöra okkur bústað hjá honum.
Joh 14:20 Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður.
Joh 17:21 að allir séu þeir eitt, eins og þú, faðir, ert í mér og ég í þér, svo séu þeir einnig í okkur, til þess að heimurinn trúi, að þú hefur sent mig.
Joh 14:6 Jesús segir við hann: "Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig. (í gegn um mig)
ps.
vers 11 er þó ekki rétt þýtt ,verð að láta vita af því.
Joh 17:11 Ég er ekki lengur í heiminum. Þeir eru í heiminum, en ég kem til þín. Heilagi faðir, varðveit þá í þínu nafni, því nafni, sem þú hefur gefið mér, svo að þeir verði eitt eins og við.
á að vera Þeim sem þú hefur gefið mér
Joh 17:11 Ég er ekki lengur í heiminum. Þeir eru í heiminum, en ég kem til þín. Heilagi faðir, varðveit þá í þínu nafni, Þeim sem þú hefur gefið mér, svo að þeir verði eitt eins og við.
Ruth, 10.8.2007 kl. 15:20
Takk bæði tvö fyrir fallegu athugasemdirnar. Ruth, ég fór að grúska pínu, þar sem ég tók textann úr Biblegateway.com sem hefur íslensku Biblíuna á vefnum. Svo ég kíkti þá líka á HÍ þýðinguna og þar er þessi setning nákvæmlega eins, nú svo ákvað ég að kíkja á litlu bláu bókina (NT) og viti menn þeim ber ekki saman við Hí eða Gateway
Joh 17.11
Ég er ekki lengur í heiminum, þeir eru í heiminum, en ég kem til þín. Heilagi faðir, varðveit þá í þínu nafni, er þú hefir gefið mér, til þess að þeir séu eitt eins og við.
þarna er orðið "ER" í stað " því nafni sem þú hefur gefið mér". "er" og "sem" eru betur nýtt í þessari rittningu.
Þú ert ótrúlega glögg, ég var að pæla í þessu,? Las þessa ritningagrein aftur og aftur og svo kemur þú með svarið. Merkilegt alveg.
Knús.
Linda, 10.8.2007 kl. 17:58
Amen
Guðrún Sæmundsdóttir, 10.8.2007 kl. 21:00
æi Linda þetta er svo æðislegt, vá TAKK
maður er svo gleyminn, stundum virðist ritningin líka svo stór að maður horfir bara á hana og veit ekki á hverju á að byrja og það virkar eitthvað svo futile að lesa sömu hlutina tvisvar en það er einmitt málið, það kemur alltaf eitthvað nýtt í ljós. Einsog þessi kafli, þetta er eitthvað sem maður ætti alltaf að vera að minna sig á. Takk!
halkatla, 10.8.2007 kl. 22:01
já þetta er rétt ég hef upplifa að fenna að JESÚS hafi komi til mín
og ég trúi á JESÚS og elska hann
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 10.8.2007 kl. 22:18
Amen Linda! Góð grein og þörf áminning um kærleika Jesú. (Einn í bloggfríi)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 10.8.2007 kl. 22:37
Takk Linda mín ,ég finn að við deilum þorstanum í sannleikann á þessum erfiðu dögum villunnar
Guð blessi þig
Ruth, 11.8.2007 kl. 15:20
Mér finnst líka gaman að grúska .
Biblíu forrit sem heitir e- sword finnst mér gott að nota ,þar er hægt vera með íslensku Biblíuna og fl.
Ég er með Íslensku,King James /með strongs orðabók.Young literal translation, og Literal translation of the Holy Bible
Ruth, 11.8.2007 kl. 16:31
Jesú biður fyrir okkur Virkilega satt hjá þér Linda góð grein & sannleikurinn skin frá þér
Guð Blessi Þig
Jóhann Helgason, 11.8.2007 kl. 23:35
Það er ekki hægt annað en að vera nett þakklátur.
Ofsalega getur maður verið lánsamur ef maður kærir sig um það
Rosalega mikið af fallegum fyrirheitum
Tryggvi Hjaltason, 12.8.2007 kl. 04:55
Þetta er kærleiksboðskapurinn sem Kristur kenndi okkur. Var það ekki einhvernvegin svona: Þvæi hvað gagnar það manninum að hann hefði svo mikinn vísdóm, en hefði engan kærleik þá væri hann ekki neitt. Og ef hann hefði svo mikla trú að flytja mætti fjöll, en hefði engan kærleik þá væri hann ekki neitt.
Gangið á Guðs vegum
Gunni Palli kokkur.Gunnar Páll Gunnarsson, 12.8.2007 kl. 13:49
AlheimsLjós til alls Lífs á Jörðu, þeim sem vinna meðvitaðir að einu Lífi og þeim sem vinna ómeðvitað að einu Lífi. Ljós til bræðra okkar og systra á öllum þróunarplönum !
Mín bæn,
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.8.2007 kl. 15:16
Þúsund þakkir fyrir skemmtilegar athugasemdir. Guð blessi ykkur öll.
kv.
Linda.
Linda, 13.8.2007 kl. 01:22
Gott að koma hér við og fá góða lesningu. Takk kæra bloggvinkona
Guðrún Þorleifs, 13.8.2007 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.