1.8.2007 | 14:23
Ég vona að þetta fari allt vel
tveir Kristnir hjálparstarfsmenn farnir til Drottins, og ekki eitt aukatekið orð um að þeir séu kristnir píslavottar í fréttunum. Ég leiðrétti það hér með. Þeir fóru til þess að vinna verk Guðs, að hjálpa þeim sem minna mega sín og þjást sakir ofbeldis og haturs. Þeir dóu fyrir Krist.
Blessuð sé minning þeirra tveggja sem voru myrtir, og Guð gefi að björguninni takist fullkomlega.
Hægt er að lesa um þetta frekar hér þ.a.s. málið í heild sinni.
Frelsunaraðgerð hafin í Afganistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Ljóð, Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.8.2007 kl. 15:34 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
ég tek undir þín orð - blessuð sé minning þeirra. ég ætla líka bara rétt að vona að aðgerðin heppnist
halkatla, 1.8.2007 kl. 14:51
Jón Grétar, þó að þau hefðu farið þarna sem húmanistar eða hvaðeina þá hefði það líklega ekki stoppað talíbana-djöflana í sínum morðóðu verkum
halkatla, 1.8.2007 kl. 14:52
Þeir voru að gera Góðverk og þeir eru Kristnir þetta á að fara hönd í hönd.
Sammála þér Anna, talíbana-djöfla er rétt orð yfir þess morðingja. Núna er þetta blessaða fólk að sæta dómhörku og aðkasti í sínum heimalandi fyrir að hafa farið til Afganistan til að byrja með. Jesú sagði aldrei farið "bara þangað sem allt gengur vel og engum líður illa og ekkert stríð er ....." Guð blessi það fyrir að vinna verk, að vilja leggja líf sitt að veði fyrir náungan. Ég veit ekki hvort ég væri svona hugrökk
Linda, 1.8.2007 kl. 15:20
það er svo merkilegt hvað kristin trú vekur marga til löngunar, að hjálpa náunganum. það eru ávextir kristindómsins í hnotskurn að hjálpa þeim sem minna mega sín. Guði sé lof fyrir hjálparstarfsmenn sem hætta sér inná stríðshrjáð svæði og þangað sem sjúkdómar og hungursneið ríkja. En kristið fólk mun alltaf sæta hatri og andúð frá öðrum. Það er okkar hlutskipti, og gjaldið sem fylgir því að ganga með Jesú, sem betur fer þurfum við á Íslandi ekki að líða neitt í líkingu við það sem margir kristniboðar og hjálparstarfsmenn þola, við sitjum hinsvegar uppi með bullið í Vantrú
Guðrún Sæmundsdóttir, 1.8.2007 kl. 16:28
Ég segi aftur Kristni og Góðverk eiga að ganga hönd í hönd, þetta er boðað samkvæmt orðinu og auk þess eins og Guðrún segir þá fylgir frekari löngun til þess að gera góða hluti fyrir náungan. Þetta er torskilið þeim sem ekki trúa og ég get ekki útskýrt það betur enn með því að segja sem Jesú sagði "elska skalt þú náungan eins og sjálfan þig" í þessu fellst boð um að fara með náunga eins og við förum með okkur sjálf, því við gerum góða hluti fyrir okkur þá eigum við að gera góða hluti líka fyrir náungan.
Hvað varðar fullyrðingu þína (eina ferðina enn)að trúleysingar séu í meiri hluta hér á landi og í Evrópu þá efast ég um það. Íslendingar halda trúnni iðulega út af fyrir sig, og er ekkert að auglýsa trú sína almennt, þeir er of feimnir til að gangast við henni býst ég við.
Þetta fólk er ekki sækjast þangað bara út af trúnni, það sækist eftir að fara eftir vilja Krist og boðum hans. Trúin er fléttuð inn í allt starf sem Kristnir taka sér fyrir hendur. þetta er ekki óskiljanlegt nema fyrir þá sem trúa ekki.
Í Mattíusi 25:35 40 segir Jesú þetta:
35Því hungraður var ég, og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég, og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég, og þér hýstuð mig,
36nakinn og þér klædduð mig, sjúkur og þér vitjuðuð mín, í fangelsi var ég, og þér komuð til mín.`
37Þá munu þeir réttlátu segja: ,Herra, hvenær sáum vér þig hungraðan og gáfum þér að eta eða þyrstan og gáfum þér að drekka?
38Hvenær sáum vér þig gestkominn og hýstum þig, nakinn og klæddum þig?
39Og hvenær sáum vér þig sjúkan eða í fangelsi og komum til þín?`
40Konungurinn mun þá svara þeim: ,Sannlega segi ég yður, það allt, sem þér gjörðuð einum minna minnstu bræðra, það hafið þér gjört mér.`
Þannig er þetta Jón Grétar. Ég vildi að ég gefið þér þá trú sem ég hef, og mín trau er aum miðað við þær hetjur sem dóu fyrir Krist í Afganistan núna og sem deyja út um allan heim. Enn, af þeim læri ég og þá blessa ég og bið Guð um að vera okkur öllum miskunarsamur.
Guð belssi þig Jón Grétar.
Linda, 1.8.2007 kl. 17:21
Jón ég ætla leyfa að athugasemd þinni að standa, ekki vegna þess að hún sé réttlát, heldur vegna þess hversu óréttlát hún er gagnvart trú minn á Guði og Guði sjálfum.
Hefur þú spurt sjálfan þig að því "hvenær fórst þú eftir boðum og bönnum Guðs". Við getum ekki ætlast til þess að Guð grípi inn í okkar líf hér á jörðu ef við hlustum ekki á það sem hann boðar. Felst sem er að í heiminum í dag er af völum mansins og hefur ekkert með Guð að gera. Guð kemur ekki þar sem hans er ekki vitjað.
Guðleysinginn: Hæ Guð, ég hef ekki talaði við þig allt mitt líf hvað þá trúað á þig eða fylgt orði þínu, enn ég var að pæla getur þú bjargað mér núna.
Guð svarar: það væri mér sönn ánægja að bjarga þér, trúir þú á mig af öllu hjarta þínu og allri sálu þinni?
Guðleysinginn: ah, nei eiginlega ekki, ég vildi bara prufa sjá hvort ´þetta virkaði.
Guð: já þetta virkar
Guðleysinginn: so, hvernig væri að bjarga mér hér.
Guð: Trúir þú á mig af öllu hjarta og ætlar þú að gera þitt besta við að að halda boðorðin mín, að treysta á orðið sem Jesú gaf fyrir mína hönd.
Guðleysinginn: nahhh, trúi ekki á Jesú heldur sko.
Guð: Þögn....
Guðleysinginn: já var það ekki, Guð er ekki til, þetta sannar það bara hann vill ekkert með mig hafa.
Guð: Jú, ég er hér, enn þú neitar að trúa á mig...ég lofaði ykkur frjálsum vilja, og þangað til að þú velur að koma til mín, get ég ekkert gert fyrir þig...
Kannski er þetta ofur einföldun, enn svona ímynda ég mér frekjuna sem lýsir okkur mannfólkinu og þeim sem trúa ekki á Guð.
Linda, 1.8.2007 kl. 19:26
trúuðum var bjargað, það er alveg á hreinum málið er bara að við tilheyrum hinum almenna hópi og því er ekkert sérstaklega talað um að hér hafi verið Kristnir einstaklingar.
Enn, það er svo margt ábóta vant hjá okkur sem trúum, því við verðum að fylgja Guð alveg 100%, það er ekkert hálfkák sem gengur. Énn kraftaverk og blessanir eru á hverjum deigi út um allan heim. Enn á meðan við erum ekki 100% í Guði í einu og öllu þá mun hann ekki skipta sér að okkur. Hann er eigingjarn Guð.
Á meðan fólk neitar því að hann sé til, þá sér það ekki dýrðina sem er Guð. Þannig er það bara.
Linda, 1.8.2007 kl. 20:01
Mér er spurn hvar nota ég orðin "jú víst" eða lest þú það bara út úr þessu af því að þú getur ekki fært mótrök við minni trú, sem þú einfaldlega skilur ekki, sakir þess að þú ert vantrúaður.
Linda, 1.8.2007 kl. 20:22
Ég veit ekki hvernig maður útskýrir regnbogann fyrir alblindum manni sem aldrei hefur haft sjón, sama vonleysið er að útskýra guðdóminn fyrir andlega staurblindu fólki
Við kristin upplifum tvö öfl í heiminum, Guð gaf manninum frjálsan vilja til þess að velja sér hvoru liðinu hann vill fylgja, illskan mun ásamt kærleikanum verða hér í heimi þar til á efsta degi þegar að Guð grípur í taumana þá mun ekkert ranglæti finnast framar, ekkert hatur og ekkert stríð
Guðrún Sæmundsdóttir, 1.8.2007 kl. 21:21
þú leggur mér orð í munn með því að segja hér "þau til dæmis að kristið fólk hefði komið betur úr þessum hamförum en að við vitum bara ekkert um það" Þetta sagði ég ekki, ég sagði einfaldlega að kristið fólk hafi komið út úr hamförum, þá á ég við með hinum, það er bara ekki sértaklega tekið fram hverjir voru kristnir o.s.f.v.
Kraftaverk ske enn þann dag í dag. Vantrúaðir neita að gangast við þeim. Ég hef upplifað persónulega, Kraftaverk og læknum. Enn ég hef ekki séð kraftaverk í öðrum, þýðir það að enginn annar fái kraftaverk, vitanlega ekki, bara af því ég eða þú sjáum ekki kraftaverk á færibandi, þýðir ekki að þau séu ekki að ske.
Fólk trúir ekki á Guð "af því bara" heldur er Guð eins lifandi fyrir okkur og nágranni þinn. Ég get leitað til hans í fullu trausti um mín mál, og ég veit að lausn verður lögð í veg minn, svo ef ég finn fyrir Guði svona persónulega, hví ekki þú? Vegna þess að þú hefur valið að fara veg vantrúaðra, þú hefur valið að hafna.
Ég er ekki alin upp í kristilegu heimili, mér var ekki alltaf sagt að fara með faðirvorið, mér var ekki alltaf sagt að fara í sunnudagsskóla. Svo, ekki virkar sú fullyrðing þín á mig sem og marga aðra.
Að kenna Guði um allt sem er vont í heiminum er eitthvað sem þú kýst að gera, þetta sýnir líka vanskilning þinn á Guði og hans orði. Þið kjósið að kenna öðrum um það sem þið gerið. Þetta er það sama og fólk gerir almennt í dag. Ég er svona misheppnaður af því mamma kissti mig ekki góða nótt á hverri nóttu. Ég ber ekki sök á mínum gjörðum af því að umhverfið sem elur mig kenndi mér að stela, því er ekki hægt að kalla mig þjóf, ekki mér að kenna"""" endalaust svona, þetta er væl. Við verðum að standa upp og taka ábyrgð á því sem við gerum, og fólk sem kennir Guði um það sem er rangt og ljótt í heiminum í dag er einfaldlega að halda þessu sama minnstri gangandi. Aumingja ég, ekki mér að kenna, ég hélt á byssunni enn vinur minn lét mig fá byssuna. þetta er ekkert annað enn KJAFTAÐI.
Hættum að kenna Guði um mannvonskuna og förum að taka ábyrgð á okkur gjörðum sjálf.
end.
Linda, 1.8.2007 kl. 22:04
Kostulegar rökfærslur hjá vantrúuðum, einsog venjulega. Við ættum svo sem að vera orðnar vanar í þessu Linda. En Jón Grétar það er ekkert ódýr lausn að kalla þig andlega blindan og það andlega staurblindan. Röksemdirnar þínar eins og annara félaga þinna í Vantrú ganga útá að pikka eitthvað eitt atriði úr málflutningi andstæðingsins og hjakka í því, þetta er orðið vægast sagt frekar þreytt aðferð. Voruð þið með eitthvað námskeið í þessari "tækni" eða er þetta aðferð úr morfís?
Guðrún Sæmundsdóttir, 1.8.2007 kl. 22:32
Er Siðmennt eitthvað skárri en Vantrú? En Jón Grétar ég held að ég þurfi ekki hjálp frá Siðmennt til þess að iðka mína trú.
Guðrún Sæmundsdóttir, 1.8.2007 kl. 22:56
Linda:
"Við getum ekki ætlast til þess að Guð grípi inn í okkar líf hér á jörðu ef við hlustum ekki á það sem hann boðar."
Af hverju ekki? Ef barnið þitt hlýðir þér ekki og hleypur yfir götu, væri það þá út í hött að ætlast til af þér að bjarga því frá vörubílnum sem mun keyra yfir það?
"Að kenna Guði um allt sem er vont í heiminum er eitthvað sem þú kýst að gera, þetta sýnir líka vanskilning þinn á Guði og hans orði. Þið kjósið að kenna öðrum um það sem þið gerið."
Ég hef ekki séð Jón Grétar halda þessu fram. Hann hefur til dæmis bent á náttúruhamfarir. Náttúruhamfarir eru hluti af "góðri sköpun guðs" og því getur guð ekki kennt "öðrum um það sem [hann gerði]".
Jón Grétar:
"Ég er ekki meðlimur í Vantrú Guðrún enda eru það ekkert nein samtök heldur spjallborð."
Reyndar er Vantrú orðið félag.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 1.8.2007 kl. 23:54
Reyndar er Siðmennt, ágætis fólk og ég er ekki á móti þeim, sína mér iðulega kurteisi varðandi þegar ég segi "þið" þá skil ég að þú tekur þetta til þín, ég á við "þið" sem heild sem trúa ekki og kenna Guði um það sem Guð hefur ekkert gert(þegar þið talaði við trúaða). Guði er kennt um allt sem fer miður i heiminum þegar rætt er við Kristna, eins og við eigum að skilja þá athugasemd frekar enn aðrir.
Sjáðu til, afleiðingar heimsins í dag eru vegna þess sem við gerum, ekki vegna þess sem Guð hefur gert. Samanber, að byggja hús á flóðsvæðum, ekki byggði Guð húsin þar. Sjá New Orleans. Sjá hvað er að ske í Bretlandi, við heftum árfarvegi og breytum því hvert vatnið sækir, þá koma flóð við réttar aðstæður, við breyttum, við byggðum við sjáum afleiðingarnar. Ekki Guði að kenna. Vissulega eru hamfarir sem tengjast jörðinni, og þar komum við ekki að eins og eldgos, enn við kjósum að byggja í fjallshlíðum eldfalla eða á jarðsprungum (sjá Ca) þegar hamfarir koma þá verður vitanlega meira mannfall enn hefði orðið hefðum við látið það vera að byggja þar sem hættan er. Aftur ekki Guði að kenna. Mengun veldur því að þurrkar eru í Afríku aftur ekki Guði að kenna, vísindalega sannað að það sem við gerum hér fyrir norðan er að hafa áhrif á Afríku. Aftur ekki Guði að kenna heldur okkur. Svona mætti endalaust telja. Svo ekki taka þessu persónulega "þið" við" alles. Kristnir og heiðingjar.
Guð hefur mjög persónuleg afskipti ef maður biður hann um það, ég ætla ekki að telja upp hvað hann hefur hjálpað mér persónulega, enda munu þið ekki trúa því, enn ég stend með aðstoð sem er máttugri enn ég sjálf. Traust til Guðs er það sem ég hef. Ekkert voðlega flókið.
Hvað er svona flókið við þetta sem ég sagði "trúuðum var bjargað, það er alveg á hreinum málið er bara að við tilheyrum hinum almenna hópi og því er ekkert sérstaklega talað um að hér hafi verið Kristnir einstaklingar." Vitanlega var trúuðum bjargað líka er einhver ástæða til þess að telja að svo hafi ekki verði? Ég er ekki að segja að þeir hafa bjargast bara af því að þeir hafi verið Kristnir, það væri nú bara bull. Ég er einfaldlega að segja að Kristnum hafi líka verið bjargað semog öðrum.
Þú telur að þú hafir ekki haft neitt val um að trúa eða ekki? E.t.v er það rétt hjá þér, það er spurning? Ég gef það eftir. Þú hafnaðir engu ok, ég skal virða það við þig (ritningin gefur til kynna að það munu vera vantrúaðir og trúlausir vera í umhverfi okkar sem sjá ekki Guð eða skilja.) Enn það er til fólk sem hefur einfaldlega hafnað Guði, hafnað því sem það trúði áður, samanber sumum félögum vantrúar, og Richard Dawkins sem þeir hampa þegar það hentar.
Enn þú Jón sagðir eftirfarandi: M.a.Ef það væri til guð mundi ég hrækja í andlitið á honum og hann ætti það skilið vegna þess að það er ljóst að hann hefur ekkert gott gert. Neihh... Hugmyndin um guð er bara sjálfsblekking vegna þess að fólk vill ekki eða hefur ekki getu til að horfa framan í heiminn og reyna að skilj
Vá vegna þess að þú trúir ekki þá er mín trú sjálfsblekking, hvað á þetta að þíða, þú segir sjálfur að Siðmennt vilji að fólk eigi sína trú í friði enn svo lætur þú ofangreint frá þér. þetta er mjög ljótt og engan vegin þér sæmandi.
Ég veit ekki um neina Kristna persónu sem horfir á veikt barn og segir Guð er miskunnsamur og Góður eins og þú gefur til kynna. Heldur mundi Kristnir(ég sem og þeir sem ég þekkja) hugsa Guð er miskunnsamur og Góður fyrir það að leyfa mér að sjá hvað ég og minn lífstíll hefur áunnið sér í heiminum. Núna get ég reynt að breyta og gera betur, samanber eins og við höfrum rætt áður að byggja upp samfélög, kenna sjálfstæði, sjálfsbjörg og ef fólk vill þá fær það að heyra um Jesú. Þannig er Kristið samfélag, við hrósum ekki happi yfir tragedíum og mannfalli. Enn við þökkum Guði fyrir hvert einasta líf sem er bjargað. Ég afsaka það ekki neitt. Það er hlutur af trúnni.
Svo ég segi þetta aftur, ég hef vissa upplifun og tengsl við Guð minn sem ekki allir trúa eða skilja, þetta er mín trú, ég þarf ekki að réttlæta hana fyrir mönnum og í raun ætti ég ekki að discutera trú mína við vantrúaða, því þeir einfaldlega skilja ekki...
GBY.
Linda.
Linda, 2.8.2007 kl. 01:58
ég vil minna fólk á að þessi þráður var stofnaður til þess að fólk áttaði sig á því að hér á ferð væri um að ræða Kristna trúboða sem eru hjálparstarfsmenn. 2 hafa verið myrtir sakir trúar. Blessuð sé minning þeirra. Guð verði með öllum sem stunda hjálparstarf í heiminum í dag. Með þessu er ég að loka þessum þræði og bið alla að hugsa jákvætt og biðja ef það er þin leið að restin af fólkinu komist heim án þess að það komi til frekari átekta.
kv.
Linda.
Linda, 2.8.2007 kl. 03:24
Ég segi þessari umræðu er lokið. Þýðendur fá oft yfir sig óorð, vegna efnisins sem þeir þýða, slíkt gerist oft út í hinum stóra heimi. Hér er þetta ekkert öðruvísi. Jón, þegar þú útatar mínum Guði þá virðir þú ekki mína trú. Ef þú hefur eitthvað við hann að athuga notaðu þá ritninguna í því samhengi sem hún er ekki svona út í bláinn. Þá skal ég biðja betra fólk enn ég að svara fyrir mannvonskuna og óhlýðnina í Biblíunni sem leiddi m.a. t.d. syndaflóðsins og S og G. Enn Guð er algóður Guð. Taktu eftir einu, hjá Skúla, engin Múslími hefur reynt að andmæla því sem hann skrifar/þýðir af hverju, vegna þess eins að þeir vita að þetta er það sem er boðað samkv. Ritningu þeirra og ef það er í ritningunni þá mega þeir ekki segja neitt, hvort sem það er í vörn eða ekki. Þú þekkir hann ekki og getur ekki dæmt um það hvort að hann hati einn eða fyrirliti annan, hann þýðir orð annarra eins og hann tekur fram og gætir heimilda.
Jón þú ert bloggvinur minn og ég þakka það, enn ég leyfi ekki persónuníð eða persónu árásir á mína vini, það á við þig líka. Samanber þar sem ég segi á örðubloggi að þú ættir að fá afsökunarbeiðni varðandi misskilning á orðum þínum sem leiddi til þess að þú fékkst á þig óorð sem þú áttir ekki skilið. Opin vetvangur umræðna þýðir ekki vanvirðing og ókurteisi verði leyfð.
Enn og aftur þessu er lokið í bili. Ég bið Guð að blessa alla hér inni sem hafa tekið þátt í umræðunni.
kv.
Linda.
Linda, 2.8.2007 kl. 15:31