Sunnudags íhugun..

Sakir þess hræðilega atburðar í dag langar mig að láta 23 sálminn ganga fyrir, í þessum sálm felst von um líf þótt lífið sé okkur oft erfitt.  Guð blessi ykkur og varðveiti

1Davíðssálmur. Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.

    2Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta.

    3Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns.

    4Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig.

    5Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum, þú smyr höfuð mitt með olíu, bikar minn er barmafullur.

    6Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi.

minningar rós


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ruth

Amen systir

Ruth, 29.7.2007 kl. 20:22

2 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Amen kæru systur. Almáttugan Guð bið ég um að vera hjá syrgjendum í þeirra harmi.

Guðrún Sæmundsdóttir, 29.7.2007 kl. 21:01

3 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Ég á engin orð önnur en megi Jesú koma í kringumstæður þessa fólks og lina þrautir þeirra á þessum dökka Sunnudegi,og guð blessi þig Linda þinn vinur Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 29.7.2007 kl. 23:54

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Amen !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.7.2007 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband