17.7.2007 | 03:32
Kristnir fyrirgefa í Pakistan, Íslamistar viðurkenna sök...
Kristnir fyrirgefa árásarmönnum verknað þeirra.
Ístanbul, 16 Júlí'07 (Compass Direct News) Múslímar sem réðust á Kirkju í Punjab héraðinu í Pakistan hafa beðist afsökunar á gerðum sínum, enn bjóða enga aðstoð eða miskabætur fyrir skemmdarverkin sem þeir unnu á kirkjunni
Kirkjan sem er staðsett í Chak 248 sem er þorp u.þ.b 20 mílur frá Faisalabad, varð fyrir fólskulegri árás múslíma(íslamista), þar sem 7 Kristnir einstaklingar voru illa slasaðir og skemmdarverk voru unninn í þessari kirkju Hjálpræðishersins. Fremjendur illverkanna, sögðu að þeir höfðu ætlað að brenna blaðsíðu úr Qur'an-inum og kenna kristna samfélaginu um. Slíkur glæpur hefur þunga refsingu sem nemur lífstíðarfangelsis dómi samkvæmt lögum í Pakistan.
"Við biðjumst fyrirgefningar og lofum að þetta mun ekki ske aftur í framtíðinni" sagði Faizur Rehman[1], einn af þeim 41 Múslímum sem sakaðir voru um þetta ódæði þann 17 Júní síðastliðin.
Lögfræðingurinn Khalil Tahir Sindhu sem sá um málaferli kristna samfélagsins, sagði "kristna fólkið fyrirgaf þeim" þegar hann átti viðtal við Compass eftir að hann tók þátt í fundi sem átti sér stað þann 28 Júní á milli Kristna og Múslíma. Hann sagði m.a að báðir hóparnir hafi hætt við málaferlið þar sem ásakannir gengu á milli manna, þar sem þeir ásökuðu hvorn annan um að kveikja undir ofbeldi í samfélaginu. Kahlil viðurkenndi að hann væri ekki sammála því að semja utan réttarins.
"þetta er hegningarleysi" mótmælti lögfræðingurinn.
Múgurinn hafði ráðist á einu kirkjuna sem er í bænum Chak 248, með byssum, öxum og öðrum viðar vopnum, klukkan var 5 á eftirmiðsdeigi, dagurinn var 17 Júní og það var Sunnudagur. Þetta skeði rétt rúmum klukkutíma áður enn messa átti. Kristnu einstaklingarnir sem þegar voru í kirkjunni börðust til baka enn gátu ekki bjargað biblíum og sálma bókum sem kirkjan átti og sem æstur múgurinn æðilagði. Nokkrir hinna Kristnu voru illa særðir eftir átökin.
Vopnaðir Múslímar brutust inn á heimil Sawar Masih sem er kristinnar trúar, kvöldið áður, þann 16 Júní og meiddu son hans Shahbaz og dóttir hans Robeela. Þetta var viðvörun til Masih sem er einn af meðlimum safnaðarins, að þeim bæri að hætta við trúboðs samkomuna
Samfélagi lét ekki hótannir á sig fá og ákváðu að halda áfram með samkomuna, enda höfðu þau öll tilskilin leyfi til þess m.a. að útvarpa samkomunni í gegn um hátalara sem eru á þaki kirkjunnar. Rétt ber að taka það fram að í þessu þorpi eru 10.000 einstaklingur af þeim eru 50 fjölskyldur Kristinnar trúar[LRE1] .
Eftir ofbeldið í bænum flúðu margir Kristnir frá heimilum sínum, vegna ótta við að frekari árásir mundu fylgja í kjölfar þess að hafa kært málið til lögreglu með hjálp lögfræðings þann 19 júní.
Samkvæmt upplýsingum frá Múslímum á svæðinu var óttinn ekki ástæðulaus. Í Eiðfestri yfirlýsingu þann 28 Júní er sagt frá því að einn Múslímana á svæðinu sem er kallaður "Gogi, hafi ætlað að brenna blaðsíðu úr Qur'an-inum, til þess eins að kenna þeim "kristnu lexíu".
Dómur og Múgæsingur.
Málsvari Múslíma í þorpinu lofaði því að afsanna allar frekari ásakannir í garð Kristinna sem gefa til kynna þeir hafa framið "Guðlast" gegn Qur'an-inum. Gerendum slíks athæfis(guðlasts) er refsað með lífstíðar fangelsi, eins og áður hefur komið fram í þessari grein. Guðlast gegn Qur'an er svo mikið tilfinningar mál að Pakistan þarf oft að berjast við múgæsingu og skrílslæti vegna slíkra mála.
Í Október á síðasta ári, komu saman 500 hundurð æstir Múslímar sem ætluð að hengja tvö gamalmenni sem eru kristinnar trúar, það sem þeir áttu að sök var það að þeir höfðu "óviljandi" brennt blaðsíður úr Qur'an. Réttað var í málinu, sem dró að sér hópa af öfga mönnum[2]. Mennirnir tveir sem heita James og Buta Masih voru dæmdir til 10 ára í fangelsi fyrir það að hafa "óviljandi" brennt blaðsíður úr Qur'an[LRE2]
Gagnrýnis raddir í Pakistan segja að "guðlasts" lög séu auðveldlega mistúlkuð og misnotuð sem veldur því að saklausir einstaklingar lenda í fangelsi eða verða fyrir ofbeldi vegna óréttmæddra ásakana frá múgæstu fólki.
Nýlega[3]varð gerð tilraun til þess að fá þessum lögum breytt M.P. Bhandra[4]sem er tilheyrir hinu litla Parsi[5]samfélagi í Pakistan sagði að lögin mismunuðu þeim sem væru ekki Múslímar, þar að auki væri það dauðadómur að lastmæla Múhamad spámanni, enn minniháttar refsing þegar guðlast og önnur lastmæli eru viðhöfð gegn öðrum trúarbrögðum.
Gagnsvarið sem Bhandara fékk við þeim umbótum sem hann mælti með voru þessi " Íslam er trúin okkar og svona lagabreytingar særa tilfinningar okkar" þessi orð eru höfð eftir þingmanninum[6]Dr. Sher Afgan. Þingsáliktdunin um breytingu á þessum óréttlátu lögum var felld samdægur og hún kom inn á borð þann 8 maí síðastliðinn.
Það verður að ætla og taka til greina að andrúmsloftið verður rafmagnað þegar um er að ræða "guðlast" og ekki er á það bæta að Íslamsistar eru að tapa sér af bræði yfir hvernig málum Rauðu Moskunnar var meðhöndlað að hálfu ríkistjórnarinnar í Pakistan. Sindhu segir að þrátt fyrir að samið hafi verið um ofbeldið gegn kirkjunni í Chak 248 utan héraðsdóm og þó þetta sé óréttlát þá var þessi lausn æskileg sérstaklega ef tekið er tillit til stærri þátta.[7]
Það gefur augaleið að yfirvaldið á staðnum hafi sýnt hleypidóm í málefni Hjálpræðishersins og þeirra kristnu einstaklinga þegar þeir kærðu ofbeldið gegn þeim. Auk þess mun lögreglumaðurinn Rana Attaur Rehmann sem skrifað hafði upp fyrstu skírsluna um árásina hafa falsað frásögn þeirra kristnu þess efnist að þeir hafi ætlað að gera út á trúarlegar ofsóknir til þess eins að geta leitað hælis í öðrum löndum. Þetta er samkvæmt Eiðfastri yfirlýsingu Múslima sem komu að málinu.
Svo að lokun þá er haft eftir Sindhu að allt væri rólegt núna (öruggt) og að Eiðfasta yfirlýsingin bæri vitni um allan atburðinn til framtíðar.
[1] Eiðfest yfirlýsing frá 28 Júní'07
[2] Íslamistar
[3] Í Maí síðastliðin.
[4]National Assembly Member, ætli að hér sé ekki átt við neðri þyngmann?
[5]Þeir sem stunda Zoroastrianisma hér má lesa meira um þessa trú
[6]Parliamentary Affairs Minister
[7] Hér er átt við Rauðu Moskuna og þau atvik sem áttu sér stað þar.
[8] Þess ber að taka fram að þessi grein er þýdd með góðfúslegu leyfi Compass Direct Newsog að þýðng er höfð eins nákvæm og upprunaleg grein, með einungis lítilsháttar breytingar sem m.a. fellst í umorðun. Þýðandi hefur einungis leyfi til þess að hafa þessa frétt á bloggi þýðanda, og er fréttin því enn varin undir höfundaréttarlögum.
[LRE1]Þetta telst hugrekki að mínu mati, og yndislega sterkur vitnisburður um hugrekkið sem þarf til þess að standa undir ofbeldi sakir trúar á Jesú.
[LRE2]Þetta á víst að heita réttlæti. Sjálfsagt er það í Íslam. Mín athugasemd við dómnum ekki í upprunalegri grein.
þýðandi: tekur sérstaklega fram að þegar talað er um múslíma í þessari grein er átt við öfgamenn inna Íslams, eða Íslamista. Upprunleg grein gerir ekki greina mun á þessu, enda virðist vera óþarfi í felstum tilvikum nema hér á Íslandi þar sem fólk áttar sig ekki almennt á muninm.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Ofsótta kirkjan! | Breytt 20.2.2008 kl. 12:37 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 127003
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Æ, hvað ég er orðin þreytt á þessu. Vildi helst flytja alla kristna burt þaðan og til Íslands. En það gengur auðvitað ekki og byggir bara á sjálfselskuviðhorfi.
Auðvitað eru ekki allir múslimar illir og ég neita að trúa öðru en að íslenskir múslimar séu gott fólk, en svona er þetta og það hræðir mann að lesa um það hvenig öfgamúslimar taka sér bólfestu í Vesturheimi og breiða út sínar illu hugsanir á meðal múslima þar.... Vildi að það væri hægt að þekkja þá úr og aðskilja þá frá hinum sem vilja vel.
Bryndís Böðvarsdóttir, 17.7.2007 kl. 12:48
Frábær grein Linda, það greinilega mjög mikil vinna bak við hana. Mér finnst líka niðurlagið frábært:
þýðandi: tekur sérstaklega fram að þegar talað er um múslíma í þessari grein er átt við öfgamenn inna Íslams, eða Íslamista.
Það sem allt of margir misskilja er að þegar við hinir kristnu erum að tala gegn Íslam, þá er samasemmerki sett á milli fólksins sem er í þessu og trúarbragðinu sjálfu. Ég sé ekki betur en þú sért að vara við trúarbragðinu og hættunum sem leynast innan þess, og ert ekki með persónuníð eða fordóma gegn Íslamistum sem fólki.
Það er trúarbragðið sjálft sem er verið að vara við, ekki fólkinu sem er í sumum tilfellum saklaus fórnarlömb trúar þeirra. Það er stór munur á því, og mér finnst frábært hvað þú fórnar þér til þess að sannleikurinn verði birtur.
T.d. stendur í grein þinni:
þar að auki væri það dauðadómur að lastmæla Múhamad spámanni,
Svona lagað á að tilheyra grárrri forneskju og á ekki að eiga sér stað á því herrans ári 2007.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 17.7.2007 kl. 12:55
takk fyrir innlitið. Já, það er þreytandi að sjá ofbeldið gegn Kristnum, og vitanlega öðrum trúarbrögðum í löndum Íslam. Enn það má ekki verða það, við verðum að vera vakandi fyrir ofbeldinu gegn trúbræðrum og öðrum, með því að skrifa um slíkt fær ekkert svona séns á því að vera í felum. Íslam er trúarbragð sem er af pólitískum toga þess vegna sjáum við hvernig það fléttar sig inn í alla þjóðfélagsþætti í ríkjum þess út frá þessu kemur inn í dæmið Sharía sem er skuggaleg löggjöf innan Íslams. Ég hef erfi ekki að fólk sé Íslams trúar það er alfarið þeirra mál og langflestir eru sóma einstaklingar, ég berst gegn óréttlætinu sem Íslamistar boða, gegn okkur sem Kristnir og gegn vesturheiminum almennt. Ég berst fyrir því að fólk sjái í hvert stefnir ef við sofnum á verðinum. Enn, engin, og ég meina enginn má nota mínar þýðingar til þess að réttlæta fordóma gegn Múslímum almennt. Þetta er unnið til þess að fræða fólk um ofbeldi gegn trúbræðrum Kristna, undiralda er að myndast út um heim allan, fólk er farið að skrifa um þetta í auknu mæli.
Múslimi er ekki Íslamisti. Íslamistar berja niður sína eigin trúbræður, þegar þeir eru búnir að því, herja þeir á aðra hópa. Talibanar er vitnisburður um slíkt athæfi.
Linda, 17.7.2007 kl. 13:36
Mikið rétt. Guð blessi þig áfram í þínu starfi.
Bryndís Böðvarsdóttir, 17.7.2007 kl. 14:02
Svo sannarlega Linda mín,ég skynja samt vakningu meðal margra og auðvitað á okkur ekki að vera sama um ástand heimsins,og hvað gerum við svo ef Íslamistar og Búddistar munu sameinast gegn kristnum,við munum auðvitað þá vera í minnihluta og ástandið mjög erfitt og slæmt.Og þetta er það sem ég tel að muni jú gerast þó ekki alveg strax en okkar kynslóð mun jú sjá þetta verða að veruleika.
Ok má vera ég sé ekki með öllum mjalla við sjáum hvað setur í þeim efnum eigðu góða nótt Linda mín og megi Jesú yfir þér og þínum vaka kveðja Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 17.7.2007 kl. 22:58
Úlafar ég get ekki séð slíkt ske, enn þú hefur sagt áður að þú hafir forvitnilegar pælingar, og ég hef ekkert á móti slíku sumt skilur maður ekki og það er líka allt í lagi. Friður til þín og Góða nótt.
Linda, 17.7.2007 kl. 23:24
aldrei þessu vant skilur svona fréttasamantekt eftir sig eitthvað jákvætt! Það er rosalegt að setja sig í spor hinna kristnu sem lenda í svona ofsóknum, og ímynda sér hræðslu þeirra og skelfingu, en það iljaði mér smá að hugsa um öfgabrjálæðingana að biðjast fyrirgefningar, það er einhver von fólgin í því að slíkt sé yfirhöfuð möguleiki, við þessar aðstæður.
Vel gert Linda
halkatla, 18.7.2007 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.