9.7.2007 | 21:13
Von um trúfrelsi á Egyptalandi að verða að rauneruleika?
Hæstiréttur Egyptalands skipar svo að mál Koptíska Kristna verið tekið fyrir á ný.
Istanbúl, 6 Júlí'07 (Compass Direct News) Hæstiréttur Egyptalands feldi úr gildi fyrri dóm[1] sem hafði neitað Koptískum þegnum þann rétt að vera skilgreindir sem Kristnir einstaklingar. Rétturinn skipaði svo fyrir að þetta umdeilda mál yrði tekið fyrir aftur.
45 ákærendur í hinum Koptíska kristna samfélagi og stuðningsmenn þeirra fögnuðu þessum fréttum með ákafa og sögðu að þetta væri sigur fyrir sjálfsögð réttindi ríkisborgara, samkvæmt heimilda mönnum frá vikulega dagblaðinu Watnai.
Rétturinn náði þessari niðurstöðu í málinu þar sem almenn lög í Egyptalandi hafa enga heimild fyrir "ridda[2]" sem jafngildir dauðadómi sem refsing.
Mikil öryggisgæsla var við réttarhöldin þann 2 Júlí síðastliðinn, mikill hiti var á milli lögfræðinga sem rifust hvor við annan á meðan reiðir Íslamistar létu heyra í sér svo að nærri kom til slagsmála í réttarsalnum.
Þegar lögmaður ákærenda Naquib Gabríel sagði að í Egyptalandi ætti að vera borgaralegt ríki og ekki Íslamskt ríki fór um réttarsalinn hróp og köll "Íslam! Íslam! Egyptaland er Íslamskt ríki."!
Um kvöldið meðan beðið var eftir dómi réttarins, fór Gabríel, lögmaður ákærenda í viðtal hjá "Al-Ashira Misa'an umræðu þáttur sem er á stöðinni Tv Dream Channel. Þar sem hann talaði um m.a. að samkvæmt 2 grein í stjórnskipun Egyptalands væri ritað að Íslam væri þjóðartrú og að lög Íslams væru aðal heimild fyrir löggjafarvald ríkisins, væri eins og beitt hnífsblað axarinnar sem hvílir við háls þeirra sem eru Kristnir þegnar landsins.
Lögmenn ákæranda eru vel þekktir Koptískir lögmenn sem m.a. eru Mamdouh Ramzi, Ramses el-Nagar og Mamdouh Nakhla[3]. Ríkislögmaðurinn Mansour Abdel-Ghaffar alhæfði fyrir réttinum að þessir aðilar sem áður höfðu snúið til Íslam og vildu núna snúa aftur til kristinnar trúar væru sekir um "kænskubrögð"[4]. Hinsvegar vildi lögmaður ákærenda , Ramzi, minna réttinn á að samkvæmt texta úr Qur'an væri að finna vers sem í stæði "það er engin nauðung í Íslam"[5] .
Bæði Ramzi og Nakhla ítrekuðu, að það er auðsýnilegur misréttur sem Kristnum þegnum er beitt þegar það kemur að trúarbrögðum. Það tekur ekki nema 24 tíma fyrir koptískan Egypta að lagalega breyta trú sinni úr Kristni í Íslam. Þeir sögðu m.a. að þegar Egypti sem vill yfirgefa Íslam og snúa til Kristinnar trúar þá er það nánast "ógerandlegt".
Samkvæmt El-Nagar, þá mundi þessi dómur í vikunni, lagalega séð koma í veg fyrir frekari mismunun á milli Múslíma og Kristna sakir trúarsannfæringar, að lögin verndi réttindi beggja samfélagshópa. Að lögin séu án greinamunar og gæta jafnréttis þegar það kemur að öllum breytingum eða afturhvarfs til trúar. Innanríkisráðuneitið þarf því í framhaldi af þessum dómi að leyfa öllum sem kjósa að skipta um trú að gera það, án þess að þurfa leita réttar síns hjá dómsstólum.
Í byrjun afrýjunnar dómsins þann 18 júní síðastliðinn, spurðu lögmaður ákæranda "Ramzi" lögmann ríkisins, Mazhar Farghali, hvað hann mundi gera ef Múslími vildi snúa til Kristinnar trúar?.
Farghali svaraði "ég mundi skera hann á háls"!
Samkvæmt flutning vikulega dagblaðsins Watani, þann 1 Júlí, hafði Farghali verið staðfastur í þeirri skoðun sinni að breyting á trúarafstöðu og skráningu úr Íslam yfir í Kristni "skapar óstöðuleika á fyrirkomulagi samfélagsins"
El-Nagar furðaði sig þessum orðum Farghalis, þar sem það gæfi augaleið að réttar upplýsingar svo sem skráning trúarbragðs væri frekar til þess að efla stöðuleika samfélagsins heldur enn ella. Hann benti ennfremur á að lög landsins sem hömluðu þegnum rétt til trúskipta væri án vafa brot á milliríkja samningum sem Egyptaland hafði skrifað undir.
Ríkislögmaðurinn Abdel Mequid-al-Enani ítrekaði það að Íslam væri "einstefnu gata". Fyrir Múslíma væri það "landráð" að yfirgefa Íslam! Sjáið bara, sagði hanna "öll kirkjan er hér í salnum þetta er samsæri gegn Íslam"!
Það var einn Kristinn einstaklingur í salnum þá, og það var Koptískur prestur.
Essam Eddin Abdel-Aziz hæstaretta dómari, skipaði svo fyrir að málið færi aftur fyrir dóm þann 1 September í Hæstarétti.
Í viðtali við blaðið Middle East Times, hafði El-Nagar spáð jákvæðri útkomu í September næstkomandi, m.a. sagði hann. "dómurinn í þessari viku gefur von þess efnis að ennþá sé smuga fyrir frelsi í Egyptalandi.
Grein birt með góðfúslegu leyfi Compass Direct
Heimild Compass Direct News
[1]Sem innanríkisráðuneytið í Egyptalandi hafði dæmt í.
[2] (að yfirgefa Íslam)
[3]Í hópnum er vitanlega fyrrnefndur lögmaður Naquib Gabríel
[4]Textin á ensku segir "manipulators of religion"
[5]Vil benda lesendum á að ekki er tekið fram hvort að lögfræðingur sem að tala um vers fyrir eða eftir Mekka tímabil Muhamads stór munur á ritningum Qur'ansins á milli tímabila.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði, Ofsótta kirkjan! | Breytt 20.2.2008 kl. 12:39 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Þakka þér Skúli. Maður verður nú samt samt vongóður þegar maður sér að einhver er að hlusta í Egyptalandi, að hæstiréttur landsins sér að hér hafi óréttlæti verið framið. Á meðan Egyptaland getur gert það, þá er von um það í í ríkinu getur, þrátt fyrir Íslamista, trúfrelsi náð fótfestu.
Linda, 10.7.2007 kl. 13:19
Frábær grein Linda, ekkert smá vel gerð og áhugaverð. Það er greinilega ljós í myrkinu hjá Egyptum.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 10.7.2007 kl. 16:39
Því miður eru engar blikur á lofti um að trúfrelsi sé að aukast í Egyptalandi. Þvert á móti virðist vera að þeim öflum, sem vilja ofsækja fylgjendur annarra trúarbragða og mismuna þeim, heldur vera að vaxa fiskur um hrygg.
Það er hins vegar fagnaðarefni ef það lítur út fyrir að einn kristinn söfnuður sé nú að ná einhverjum árangri í þessum efnum. Það er hins vegar einangrað tilvik og segir í sjálfu sér ekki neitt um trúfrelsið þarna enda er trúfrelsi mun víðtækara hugtak en svo að það segi aðeins til um frelsi til að iðka kristna trú. Íransstjórn hefur t.d. verið fordæmd á alþjóðvettvangi fyrir að virða ekki trúfrelsið en þarf starfa kristnir söfnuðir óáreittir. Trúfrelsisskilningur Írana felst í að bannað sé á mismuna á grundvelli "trúarbragða" en svo skilgreina þeir "trúarbrögð" þannig að aðeins sé þar um að ræða Islam, Gyðingdóm, Kristni og ein trúarbrögð til viðbótar hverra nafn ég ekki man þessa stundina. Fylgjendur allra annarra trúarbragða eru ofsóttir, handteknir og jafnvel teknir af lífi.
Hreiðar Eiríksson, 10.7.2007 kl. 17:47
Ef málið verður unnið þá nær það yfir alla Kristna í Egyptalandi og væntanlega aðra trúarbragða. Það er mikið um óréttlæti í þessum málum og ég held einmitt a sigur í þessu verður sigur í átt að trúfrelsi. Hinsvegar gerir maður sér alveg fyllilega grein fyrir því að með m. au lönd er erfitt að spá um framtíðina.
Linda, 10.7.2007 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.