Sólsetur í Reykjavík

þegar maður sér svona sjónarspil eins og sólin og Skaparinn gaf okkur í kvöld þá getur maður ekki annað hlegið að sjálfum sér og spurt sig vá af hverju var ég að þessu tuði í dag?  Ég tók þessar myndir og þær engan vegin sýna hvað ég sá í kvöld enn fyrir ykkur sem mistuð af þessu vildi ég gleðja með tveimur myndum, restina er hægt að sjá inn á picasawebnum mínum. þessar koma ekki nálægt raunveruleikanum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Sammála! Guð er mesti og besti listamaðurinn! Sama hvað hver segir! Þetta eru æðislegar myndir !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 2.7.2007 kl. 15:50

2 Smámynd: halkatla

þetta er rosalegt

halkatla, 3.7.2007 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband