Æi litla ljósið hann Lúkas

hvernig fólk gerir svona hlut.  Þegar ég les um þetta atvik þá rís upp í mér því lík bræði að ég sé rautt, þetta eru sömu viðbrögð ég fæ þegar barni er misþyrmt, þegar þau saklausu verða fyrir barðinu á svívirðilegu liði þá finn ég hvernig sál mín skríður saman og reiðinn nær nánast heljartökum á mér.Devil 

Enn núna kveðjum við Lúkas og öll dýr sem hafa orðið fyrir barðinu á svívirðulegu fólki og leggjumst á eytt  um að koma þessum aðilum sem eiga sök á þessu til lögreglu og dómstóla strax.  Ef einhver veit hverjir voru að verki að  þessu ódæði, gerið það sem rétt er og látið vita.

Til eiganda Lúkasar, ég veit hversu sárt það er að missa góðan félaga og ég votta þér alla mína samúð.

 


mbl.is Hundrað manns á kertavöku til minningar um hundinn Lúkas
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Já finnst að sömu lög eigi að gilda um grimmilega meðferð á gæludýrum og þegar um grimmilega meðferð á fólki er að ræða.

Bryndís Böðvarsdóttir, 28.6.2007 kl. 23:16

2 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

þetta er alveg hræðilegt að hugsa til þess að krakkar hafi gert þetta.

Guðrún Sæmundsdóttir, 29.6.2007 kl. 11:12

3 Smámynd: halkatla

ég tek undir þessi fallegu orð þín Linda, og annarra hér, og sendi eigendum Lúkasar og þeirra litlu dýra sem hafa orðið fyrir barðinu á morðingjum samúðarstrauma

halkatla, 29.6.2007 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband