Þetta er fullkomið dæmi um af hverju

það mun aldrei verða friður á þessu svæði, og ekki er hægt að kenna Gyðingum um.  Það er endalaust barist innviðis í Íslam, sjáið Sunní og Shía.  Bandit
mbl.is Enginn frá Hamas verði í ríkisstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

það er ömurlegt að horfa á múslimaheiminn, þar sem mannréttindi eru fótum troðin. ég þakka mínu sæla fyrir að vera kona í kristnu landi. Skelfileg mannréttindabrot framin á mörgum konum í Íslam

Guðrún Sæmundsdóttir, 16.6.2007 kl. 21:12

2 Smámynd: el-Toro

ef bandaríkin, rússland, sameinuðu þjóðirnar og evrópusambandið hefði haldið áfram hjálparstarfi við palestínu eftir kosningasigur hamas, hefðum við ekki verið að horfa upp á þessar aðstæður.

það er sennilega rétt hjá ykkur að það verður aldrei friður þarna.  vitið þið afhverju.  því hvíta hyskið á vesturlöndum vill alltaf fara sínu fram á þessu svæði.  í staðinn fyrir að reina einu sinni að fara leið heimamanna.

en við erum hvítt hyski.  gyðingar eiga enga sök á málinu.  þeir spila bara leikinn sem við vesturlanda búar höfum búið til þarna.

þú mátt þakka fyrir það Guðrún að vera ekki á þessu svæði.  en segðu mér hvernig myndi þér líða ef þú værir á þessu svæði????   alveg eins og fólkinu sem býr þarna.

þegar á allt er litið erum við sama fólkið.  trúinn skiptir engu.  heldur skiptir menningarheimurinn miklu.  það er ekki sama og trúin.

ég mæli með því við ykkur báðar að lesa ykkur til um málefni þessa landa við botn miðjarðarhafs.  í guðanna bænum ekki í gegnum rasista vefinn mbl.is.  hedur í gegnum bbc, cnn, al-jazera, wikipedia (með varúð).

el-Toro, 16.6.2007 kl. 22:54

3 Smámynd: Linda

Ok núna á að kenna SÞ, BNA og öðrum um af hverju að það er ófriður í GAza, hvenær á þetta fólk að taka ábyrgð á sínum eigin gjörðum!  Leitaðu upp orðið rasisti áður enn þú notar það svona lauslega.

Ég ætla ekki að eyða orðum í þig varðandi allt það sem ég veit um þetta svæði það þjónar engum tilgangi, í þínum huga gera Palestínu arabar ekkert rangt og það er í sjálfri sér röng hugsun.

Linda, 16.6.2007 kl. 23:48

4 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Ísraelsk stjórnvöld eru óalandi. Það er bara þannig.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 17.6.2007 kl. 11:51

5 Smámynd: Linda

Þessi umræða kemur Ísraels stjórn ekkert við, við erum að tala um Palestínu ARABA og hvernig þeir geta ekki hamið sig og unnið samann, tvær stríðandi fylkingar og það kemur Ísrael eða Gyðingum ekkert við.  Þetta sýnir það og sannar að EKKI ER ALLT GYÐINGUM AÐ KENNA á þessu svæði, sannleikurinn kemur alltaf í ljós á endanum og eins og sjá má á því sem þarna er að ske á milli MÚSLIMA iSLAMS TRÚAR ÞÁ ER ÓFRIÐUR og það sorglegast við þetta allt saman er þar sem þeir koma sama og öfga Íslam nær tökum verður ófriður, það þýðir ekkert að grafa hausinn í sandinn vegna þessa.  Flest stríð í heimum í dag eru háð vegna Ísalm.

Linda, 17.6.2007 kl. 13:35

6 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Svavar ég held að við eigum erfitt með að  setja okkur í spor íbúa þessara þjóða, þú sem karlmaður værir nú samt í skárri stöðu en ég því konur njóta ekki sambærilegra réttinda þarna og karlmenn. Það væri athyglivert úr því að verið er að blanda Ísrael í umræðuna að athuga hver staða kvenna er í Israel miðað við þjóðirnar þarna í kring? Einnig væri áhugavert að skoða stöðu samkynhneigðra annars vegar í Ísrael og hins vegar Í Arabaheiminum

Guðrún Sæmundsdóttir, 17.6.2007 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband