Barátta Linu Joy heldur áfram þarf að sækja rétt sinn til Sharía

Lína Joy tapaði réttarbaráttu sinni til þess að fá trúfélagsskráningu sinni breytt.  Dómurinn féll í gær og var hann 2 á móti og einn með.  Reynið að ímynda ykkur að fá ekki að fara á Hagstofuna og skrá ykkur úr og eða í annað trúfélag, hvernig mundi ykkur líða!

Ég er fullviss um að flestir mundu finnast sér misboðið  og að það væri um að ræða mannréttinda brot.  Tökum þetta svo skrefi lengra, núna þurfið þið að lúta vilja þeirra sem stjórna í samfélaginu, er þetta ekki farið að líkjast kommanum! Lína þarf að sækja rétt sinn í Sharía löggjöfina sem er í Íslam, sjáið þið fyrir ykkur að henni verði veitt lausn úr Íslam bara sí svona? 

Hér er umfjöllun og fréttflutningur á Videó sem gefur ykkur allar upplýsingarnar.

 Mér datt í hug að fólk svona almennt er ekki að gera sér grein fyrir því hvað Sharía löggjöfin er ekki hliðhöll því að fólk taki aðra afstöðu enn Íslam.  Svo ég set hér smá skýringu inn, hún er á ensku, ef þörf er á þá get ég lauslega þýtt hana, ef það er beðið um það.  Vona samt að flestir skilji hvað þetta þýðir og sérstaklega fyrir hana Linu!

Muslim apostates
Main article: Apostasy in Islam

In most interpretations of Sharia, conversion by Muslims to other religions, is strictly forbidden and is termed apostasy. Muslim theology equates apostasy to treason, and in most interpretations of sharia, the penalty for apostasy is death.

In many Muslim countries, the accusation of apostasy is even used against non-conventional interpretations of the Quran. The severe persecution of the famous expert in Arabic literature, Prof. Nasr Hamid Abu Zayd, is an example of this. In some countries, Sunni and Shia Muslims often accuse each other of apostasy. The current civil strife in Iraq is explained by many in terms of the extremely harsh religious opposition between Sunnis and Shias in Iraq.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Takk fyrir innlitið Skúli, eins og þú kannski sérð núna þá bætti ég við upplýsingum um Sharía lögin sem hún þarf að biðla til núna, þetta lítur ekki vel út, því miður.  Við verðum bara að vera duglega að tala um þetta mál og lata fréttina ganga. 

Linda, 31.5.2007 kl. 10:58

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Vá, ég segi nú ekki annað, þvílíkur áfellisdómur fyrir lýðræði og trúfrelsi !!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 31.5.2007 kl. 11:04

3 Smámynd: halkatla

oj, ég fæ hroll.  og ég elska frelsið hérna aðeins meira núna. Aumingja allir múslimarnir sem búa í löndum Islam og þora ekki að skipta um trú, eða ganga af trú.

halkatla, 31.5.2007 kl. 16:59

4 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Aumingja konan. Bið fyrir henni og örðum í hennar sporum. Vildi helst geta farið þarna og smyglað henni úr landi.  Enn skrýtið að þetta og önnur svipuð mannréttindabrot skuli ekki þykja nógu mikið fréttaefni fyrir hina íslensku fjömiðla...?

Bryndís Böðvarsdóttir, 31.5.2007 kl. 17:41

5 Smámynd: Linda

Sammála ykkur öllum.  Maður vorkennir greyið fólkinu, að þurfa lifa í svona samfélagi, sérstaklega þegar það vill losna.

Linda, 31.5.2007 kl. 18:49

6 Smámynd: Púkinn

Ríki múslíma eru að þessu leyti um 500 árum á eftir kristnum ríkjum.  Það er nú ekki svo voðalega langt síðan hin kristna kirkja stóð fyrir morðum á þeim sem hún taldi villutrúarmenn.

Púkinn, 1.6.2007 kl. 13:04

7 Smámynd: Linda

Enginn neitar því , munurinn er sá að Kirkjan á þeim tímum sem þú talar um gerir það af mikilmennsku brjálæði manna ekki samkv. ritningunni, þarna er stór munur á.

Linda, 1.6.2007 kl. 13:13

8 Smámynd: Linda

Enn flott að heyra þetta Skúli, kannski að ég hafi vakið áhuga á þessu eftir allt saman, fannst stundum eins og ég væri að tala fyrir nánast tómu húsi. 

Linda, 1.6.2007 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband