Ekki allt í lagi í sjónum og ég er greinilega fuglarasisti....

já það gefur augaleið, eitthvað er í gangi sem er að orsaka þennan vanda. Verum þolinmóð, við búum við sjóinn og það getur komið fyrir að við verðum meira var við sjávarlífið enn við eigum að venjast.

Og svo eru það Þrestirnir, heyrði þess getið að við ættum að gefa þeim epli af og til í garðinum og að launum fáum við aukinn fuglasöng,  og þar sem´ég er nú ein af þeim sem gleymir oft síðasta eplinu og það verður..tja pínu þroskað fyrir minn smekk. Nú svo ég tók bara af skarið og fór og setti út epli af og til, voðalega glöð að gefa fuglunum nammi, og í stað þess vænti ég að fá að heyra þrasta sögn á daginn..ennnnnnnnn nnnnneeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii  oh ég fékk fugla, oh jú..enn Starrinn er bara ekki það  sama og þröstur  svo er ég voðalega vond ef ég hætti að setja út epli..ætli ég sé fuglarasisti  


mbl.is „Það er ekki allt í lagi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband