Miðvikudags umhugsun

Með bæn gefur þú Guði pláss til að gefa þér þá gjöf sem er hann sjálfur.  Leitaðu og spurðu, og hjartað þitt mun hafa allt það pláss til að taka á móti honum og þeirri náð sem hann veitir þér.  Hver sem þú  ert eða hvað sem þú tekur þér fyrir hendur þá  er það Guð sem leiðir þig.  Enn það er ekki hvað við gerum, heldur hve mikla umhyggju og ást við gefum af okkur sem skiptir máli.

Móðir Theresa.

friðar dúfa
aftur deili ég með ykkur þýðingu af orðum merkrar konu sem hafði þann eiginleika að ná til flestra þrátt fyrir trú eða trúarafstöðu, það væri okkur öllum fyrir bestu að taka hana til fyrirmyndar, enn hún mundi eflaust segja "ekki mig" heldur Jesú bara Jesú.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Fallegt  

Þórdís Bára Hannesdóttir, 23.5.2007 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband