Ef þú gætir átt viðtal við Guð

Hver væri spurning þín? Þessi síða kemur með svar við einni spurningu...kannski að svarið komi á óvart, kannski ekki.  Enn hvort það vekur þig til umhugsunar er aftur á móti annað mál. 

reflection-of-God


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Hugsaðu þér ef þú gætir spurt Guð hinna flóknustu spurninga um tilveruna, kærleikann, og trúna, lífið og dauðann, hið góða og það illa og hann myndi svara þér á skýran og skiljanlegan hátt. þetta gerðist hjá Neale Donald Walsch. Hann skrifaði bækur um þetta sem heita Conversations with God. Þetta eru alveg frábærar bækur, Skjaldborg hefur gefið þessar bækur út með bókaklúbbnum Birting og nefnast þær Samræður við Guð.

Jens Sigurjónsson, 22.5.2007 kl. 23:10

2 Smámynd: Linda

keypti fyrstu, henti henni eftir að ég las 2 til 3 kafla.  Mér misbauð. Hinsvegar er ég að biða eftir að fá bók eftir Bill Johnson  Supernatural powers of the transformed mind.  Misjafn smekkur fyrir misjafnt fólk.

Linda, 23.5.2007 kl. 07:26

3 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Hvers vegna misbauð þér ?

Jens Sigurjónsson, 23.5.2007 kl. 09:07

4 Smámynd: Linda

Hæ jenni, veistu ég man það ekki lengur, það eru nokkur ár síðan ég keypti bókina og fleygði, enn það verður að segjast eins og er ég var mjög ósátt og já mér var misboðið, það var eflaust góð ástæða á þeim tíma enn mér var ekki rótt fyrr enn bókinn var komið í ruslið og út í tunnu.  

Linda, 23.5.2007 kl. 09:26

5 Smámynd: Linda

Ég held að þetta tengist því sem Jesú sagði " ef einhver boðar ykkur annan boðskap enn þann sem ég hef gefið ykkur...etc etc..

Þó þori ekki að fullyrða það.

Linda, 23.5.2007 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband