Antí-semítismi Íslands ljótur alvarleiki.

Hvernig dettur fólki í hug að slíta sambandi við Ísrael, hvernig dettur vinstri mönnum þetta í hug. Jú, vinstri flokkarnir eiga rætur sínar í Kommúnisma sem er alaræmdur fyrir Gyðinga hatur og ofsóknir.  Svo þetta kemur ekkert á óvart. Enda hefur þessi flokkur ekki talað um að slíta sambandi við Kína, sem brýtur mannréttindi hist og her. Kristni a fangelsaðir vegna húskirkna og predikun á boðskap Jesú sem hefur ekki farið í gegnum ritskoðun þarlendra yfirvalda. Fangelsun á borgurum sem eru ósammála stefnu þjóðarinnar. Svo fá dæmi séu tekin.  Hvað með Tyrkland og framkomu þeirra við Kúrda, eða þjóðarmorðin á Armenum, eða sú raun að Kristnir í Tyrklandi eru annars flokks fólk sem hefur ekki sömu réttindi og hinn almenni Múslimi. Hvað um Sáda sem hálfhöggva og hengja konur og samkynhneigða fyrir siðferðisbresti???  Hvað um Íran sem hefur hengingar krana fyrir konur sem hafa verið nauðgað eða þá samkynhneigða.?????

Hvernig má það vera að eina þjóðin í Mau sem hefur mannaréttinda sáttmála fyrir ofangreinda hópa, og gætir réttar þeirra sem þar í landi búa og það er samþykkt ályktun um slíta sjórnmálasambnandi við Ísrael. Vinstri grænir eru besta falli hræsnarar í versta falli antí-semítar.

Hvernig má það vera að þeir Arabar sem búa í Ísrael, mega kjósa, vinna, sækja nám í háskólum landsins og Ísrael er að misbjóða Vinstri grænum?Réttindi Araba eða er Israel Aparteid ríki

Hvernig má það vera að þegar Ísraelum er slátrað á götum úti af ungum Palestínu mönnum og konum, fær yfir sig Vinstri aumingja sem vilja slita sambandi við þá.  Það er jú í lagi að skjóta á Gyðinga,hjón og 4 börn þeirra, hvað með að keyra á strætóskýli keyra niður Rabina og nota exi til þess að reyna drepa (sem tókst) það var ekki nóg að keyra hann niður.

Hvernig má það vera að 13 ára  drengur á hjóli í Ísrael er réttdræpur fyrir það eitt að vera Gyðingur og árásardýrið sem réðst á hann var annar 13 ára unglingur. Samt samþykktu Vinstri Grænir að slíta sambandi við Ísrael.

Sumir kalla vinstri græna Nasista flokk Íslands, ég er ekki alveg sammála því, nema auðvitað tekið sé inn í dæmið þöggunina sem er í gangi hvað varðar daglegt brauð í Ísrael. Gereyðing á réttindum Ísraela til þess að eiga rödd, til þess að koma þjóð sinni til varnar er vissulega fasísk hugmyndafræði sem Nasistar kunnu vel að meta. Þeir voru eftir allt saman sérfræðingar að þagga niður í Gyðingum og þeirra varnarmönnum á stríðsárunum.  En þetta veit hver og einn sem hef lágmarks þekkingu á sögu Nasismans.

Nú hvet ég hvern og einn sem er skráður í þennan flokk og sér hræsnina í þessum gjörðum að segja sig úr flokknum hið snarasta, þið viljið ekki vera talin með mönnum sem hlusta og afgreiði málefni Ísraela sem undirhermenn Abbas leiðtoga PA eða þá Hamas sem eru jafnsekir um Gyðingahatur. Nema auðvitað þið eruð samnála því að fætur Gyðinga eru óhreinir og blóð þeirra mun koma morðingjum þeirra til Allah.  Ég býst við því að mörgum innan flokksins ofbýður þessi hræsni, sér í lagi þegar hugsað er út í það, að engin þeirra segir múkk við brotum, Kína, Írans, Sáda, Tyrklands, Quatar, United Emirates svona mætti endalaust telja.

 

Ég geri mér fulla grein fyrir því að Vinstri grænir eru ekki Nasistar, en ég geri mér líka grein fyrir því að andúð þeirra á Gyðingum er farin að endurspegla hugsjón Nasismans of oft til þess að geta talist tja óumflýjanleg.  En hvað um það Þjóðverjar voru mannabestir á því að horfa fram hjá því sem Hitler og hans djöflar gerðu. Er þetta siðferðið sem Vinstri grænir styðja.

Smá kynning sem þið getið skoðað.

 

 

 


mbl.is Samþykktu að slíta sambandi við Ísrael
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband