Smá hugvekja á kosningadeigi..

(Jós. 24, 14) "kjósið þá í dag hverjum þér viljið þjóna"

Jósúa á við að þeir komist ekki hjá því að þjóna einhverjum guði.  Mennirnir eru smáir og veikburða. Trúhneigð er þeim í blóð borin.  Ef þið viljið því ekki þjóna Drottni, hverjum viljið þið þá þjóna? Jósúa  bendir þeim á að velja á milli ýmissa Guða Ef þeir ætli ekki að þjóna Drottni framar.

Í dag hefur fólk tekið þetta sér í hjarta, fólk þjónar ekki Drottni lengur, heldur hefur það valið Mammon, peninga, græðgi, yfirvinnu, fínt hús, fína bíla allt það besta sem Mammon getur veitt þeim. Nema frið.

Í dag kjósum við, það mun koma í ljós hvort fólk mun kjósa í þágu Mammon eða í þágu samfélagsins.Þegar við sínum samfélaginu velferð og velvild erum við að stíga fyrsta skrefið í átt að þjónustu við Guð, því það sem við gerum þeim sem minnst mega sín, gerum við Drottni einnig. 

Hvað sem þið gerið, kjósið, notið þennan lýðræðislega rétt til þess að láta rödd ykkar heyrast.  Og ég bið þess að Guð gefi ykkur ánægjulega stundir í kvöld með fjölskildu og vinum. 

sutt er við Daglegt Brauð sem er skrifuð af Carl Fr. Wislöff i þessari færslu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband