Sharía lög orðin að veruleika í nágrana ríki

Phew að lesa svona lagað fær mann til þess að vera þakklátur fyrir það að þetta skuli ekki vera satt. Eða hvað.?  Hvað ef ég segði að þetta væri að ske, í nágrana landi okkar, hvað ef ég héldi svo áfram að segja að landið sem talað er um í ofangreindu væri Bretland, hvað þá?

Því miður þá er sú reyndinn, Sharía löggjöfin er orðin að óhuggnalegum veruleika í Bretlandi, meira og meira hafa Öfga Islamistar fjarlægst Bretland og lagakerfi þess og hugsjón, enda ekki skrítið, þetta á ekki samleið, ekki ef þú ert fylgjandi því að konur eiga að ganga í Burka, að þær eiga engin  mannréttindi, að leyfilegt sé að höggvað hendi af þjófi, þetta er hlutur af því sem er Sharía og þetta á enga samleið í frjálsu samfélagi eða í lýðræðisríki.

Vert er að taka fram og hafið það hugfast hógværir Múslímar ásamt Kristnum einstaklingum hafa fordæmt þetta harkalega. Þeir sem teljast til hógværar Íslams trúar eiga undir höggi að sækja þar sem öfga hópar hafa náð að sölsa undir sig völdum

Hægt er að lesa grein eftir Paul Jeeves hjá Daily express um þetta mál.

 

Það sem er svartletrað í þessum pistli er lausleg þýðing úr umræddri grein.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Þetta er ekki bara sorglegt heldur stórhættulegt! Ég vona svo sannarlega að ísl. stjórnmálamenn átti sig á þessari miklu vá sem steðjar að. Það barasta gengur ekki að myndað sé stjórnmálasamband við palestínu þegar svona hættur blasa við !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 3.5.2007 kl. 12:59

2 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Hæ Linda mín. Maður fær bara hroll.

Vonum að næstkomandi ríkistjórn hérlendis verði á varðbergi gegn þessu...  Segi ekki meir - Farin að læra...

Bryndís Böðvarsdóttir, 3.5.2007 kl. 19:02

3 Smámynd: halkatla

skerí  

halkatla, 3.5.2007 kl. 19:12

4 Smámynd: Snorri Óskarsson

Þetta kom fram í Þýskalandi nýlega þegar dómur féll Marokkómanni í vil að honum væri heimilt að berja eiginkonuna vegna þess að hún, þó vestræn sé, hafi vitað inní hvað hún var að fara þegar hún giftist múslima að múslima hætti.

Bíddu aðeins því að Islam er um það bil að hreppa vestræn ríki sem hafa hafnað kristinni trú og treysta engu trúfélagi eins og kom fram hjá Capacent-Gallúp í kvöld þegar traust til trúfélaga á Íslandi er ekki nema 11%. Menn leitast alltaf í það að fylla uppí andlegar eiðimerkur ef ekki með kærleikanum til sannleikans þá bara því sem allir flagga - Islam hefur fengið að byggja fleirri moskur í Englandi frá 1990 en fjöldi kirkna hafa risið þar. Og engin kirkjubygging fær að rísa í Saudi-Arabíu.

Velkomin til veruleikans.

kveðja

Snorri í Betel 

Snorri Óskarsson, 3.5.2007 kl. 23:44

5 Smámynd: Linda

Takk öll sömul fyrir kommentin, og ég vil benda ykkur á hlekker á síðunni sem er kallaður Honest Thinking, það er engin politískur rétttrúnaður þar á ferð.

Snorri, já þetta er sjúkur raunveruleiki sem fjölmiðlar vilja ekki gangast við. enda fer lítið fyrir slíkum fréttum almennt, því þannig fréttir gætu misboðið Allah og reitt öfga Múslíma til enn frekari reiði. 

Ég vildi að ég gæti falið mig á bak við fordóma og rasisma, þá væri mikklu auðvelar að tala um þetta, því þá er hatur í spilinu.  Enn ég er kvorugt, ég er bara svo lánssöm að gleypa ekki við öllu hráu frá pc pressunni. 

Linda, 4.5.2007 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband