1.5.2007 | 00:08
Margt hefur verið sagt um Ísrael
margt er sagt af hálfu fjölmiðla sem er ekki endilega rétt. Það sem mér þykir afar furðulegt og er mér með öllu óskiljanlegt af kverju fólk heldur að Ísrael hafi ekki tilverurétt, gyðingahatur er í dag að aukast í takt við pólitískan rétttrúnað og mjög vel smurðar propaganda maskínu Palestínu manna. Þetta minnir helst á Nasista probaganda maskínuna sem var í Þýskalandi og víðar í seinni heimstyrjöldinni.
Gerir fólk sér grein fyrir því að Palestínu menn eru flóttmenn frá sínu eigin heimalandi, notabene Jórdan og Sádí Arabíu, hefur fólk gleymt Svarta September þegar Jórdanar drápu fjölda Palestínu flóttamenn á sínum eigin landamærum (þetta var þeirra fólk). Hvernig má það vera að virtir menn innan Islams hafa bent á og réttilega að Qur'an talar um tilverurétt Ísraels til Landsins Helga? Auðvitað veit fólk þetta ekki almennt, það er gjörsamlega matað af fjölmiðlum sem erum mataðir af hagsmunasamtökum propaganda pressunnar.
Endilega lesið þessa grein
vinsamlega látið það ógert að vera með fúkyrði eða hatursathugsemdir á hendur Israels eða gyðingsdóminn, það verður umsvifalaust fjarlægt.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:45 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Linda, veistu það er gríðarlega mikið varið í skrifin þín, og þína stórkostlegu lífsýn. ég ætla núna á næstunni að fara vel ofan í , það sem þú hefur sett, á þína frábæru síðu. Ég mun taka góðan tíma í það. það er magnað að kynnast sögu Ísrael, í heild sinni, og áætlun Guðs með jafn sérstaka þjóð, sem hann reyndar framleiddi, út úr því ómögulega. Guð hefur alltaf plan.
Högni Hilmisson, 1.5.2007 kl. 01:25
nú veit ég ekki hvað þú sérð fyrir þér í sambandi við ísraelskt ríki eða gyðinga en ertu virkilega að verja nasisma þeirra gagnvart palistínumönnum?. Það eru yfir 4 milljónir palestínumanna sem geta ekki farið heim út af gyðingum
Ævar Rafn Kjartansson, 1.5.2007 kl. 03:34
Skúli er flottur. Ég heimsókti síðuna hans. það má Þakka honum fyrir góða og vandaða fróðleiksmola inn í afar stórt heimsmál, sem tengist vélabrögðum villunnar, hjá Íslam.
Högni Hilmisson, 1.5.2007 kl. 11:25
ég var einmitt að hugsa um þessa hluti útaf athugasemd sem kom á mínu bloggi um hugsanlegt stjórnmálasamband Íslendinga við Hamas. Ég er sko alveg sammála því sem þú segir, þetta sjónarmið er mjög lítið kynnt og fólk áttar sig ekki á því sem það er að gera þegar það fordæmir Ísrael, hvað þá þegar ísraelar eru fordæmdir fyrir sjálfsbjargarviðleitni. Pólitíkusarnir þeirra eru ekki þeir bestu, frekar en okkar, og það er hægt að gagnrýna ríki þeirra fyrir margt, en allt tal um að þeir séu einu vondu kallarnir á svæðinu er rangt...
Við erum enn og aftur á sömu bylgjulengd
halkatla, 1.5.2007 kl. 16:14
Frábært Anna karen, það var nú ég sem gerði þessa athugasemd með Hamas, ég er feginn að sjá þig taka þessu með opnu hugarfari.
Linda þessi grein þín er til fyrirmyndar.
Ævar, það er enginn að segja að gyðingar séu alheilagir, en þeir hafa verið málaðir sem óvinir af pólítískri vél sem gerir þá að óvinum, það er það sem greinin hennar Lindu gengur útá.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 1.5.2007 kl. 18:22
Ég vildi þakka ykkur öll fyrir innlitið, Högni, Skúli og Anna Karen, það gleður mig að geta komið með annað sjónarmið til lesningar enn það sem við fáum alment að vita.
Ævar, lestu nú greinina sem ég lét fylgja með, og reyndu nú að nota ekki Nasisma til þess að samlíka við Gyðinga, þá er álíka vel hugsað og að kalla svartann mann Kluxa þegar hann talar gegn hvítum mönnum sem eru með ofbeldi gegn honum.
Kluxa eða Kluxi er sitting af minni hálfu úr Ku klux klan.
kv.
Linda, 1.5.2007 kl. 18:26
Hæ Haukur hefur verið að pósta þegar ég var að svara. Þakka þér líka fyrir innlitið.
Linda, 1.5.2007 kl. 18:28
Þar sem ég er ekki nógu vel að mér í málefnum gyðinga og palistínumönnum þá langar mig að sjá einhvern svara athugasemd Ævars um að það eru 4. miljónir palistínumanna sem geta ekki farið heim. Hvað er heim í þeirra huga?
Mofi, 1.5.2007 kl. 18:47
Ágæti Mofi, þeir geta farið heim, enn heim vill ekki taka á móti þeim, þ.a.s. Jórdan og Sádí Arabía, Palestína er vopn í stærri hugsjón "Islam" og löndin þar í kring. Þetta fólk þjáist hræðilega, ekki vegna þess sem Ísrael gerir (þó ekki alsaklaust), heldur vegna þess hvað sjórnamálamenn(lausalega orðað)innan Palestinu og í öðrum Mið-austurlöndum vill að þau séu plakkat börn gegn Ísrael. Þetta heitir "islömsk próbaganda maskína"
Ísrael´s ríki er ekki fullkomið eins og Anna Karen bendir réttilega á, þetta eru jú stjórnmála menn (hehe) hinsvegar er ekki allt satt sem sagt er gegn þeim, og því ber okkur líðræðselskandi samfélgasþegnum að fara varlega að dæma annað líðræðisríki án þess að hafa alla söguna á hreinu. Bendi þér á síðuna WWW.HONESTREPORTING.COM að mig minnir fregkar en .org. essi síða leiðréttir rangflutnig frétt gegn Israel ef þess er þörf.
Linda, 1.5.2007 kl. 19:01
Hér er greinilega alvarleg hugsanarvilla í gangi. Bíblían er skrifuð af Gyðingum a.m.k. þeir hlutar sem fjalla um lóðaréttindi í Jerúsalem. Það er varla hægt að byggja einhverjar kröfur á sögum sem frændi þinn skrifaði fyrir þúsundum ára. Ef þú slærð golfbolta og týnir honum áttu ekki rétt á að fá hann til baka þó einhver finni hann.
Annars er það alveg fáránleg hugmynd að koma öllum gyðingum saman á einn stað hér á jörðinni. Viljið þið kannski að hægt sé að drepa þá alla með einni megabombu? Aldrei að setja öll eggin í sömu körfuna.
Svo botna ég ekkert í þessu tali um að engir Arabar hafi búið í Jerúsalem áður en Ísrael var stofnað. Þetta sé einhver áróður hjá vel smurðri fjölmiðlamaskínu Fox News og Robert Murdock. Svo er alls ekki og ekki til nein gögn sem sýna fram á það.
Ísrael er ekki lýðræðisríki eins og t.d. Svíþjóð eða Holland. Hverjum dettur svoleiðis vitleysa í hug. Ísrael er miklu nær Tyrklandi eða Íran hvað varðar lýðræði og rétt þegnana til jafnréttis. Svo væri ágætt ef einhver gæti bent mér á stjórnarskrá Ísraels. Ég bara finn hana ekki á netinu.
Björn Heiðdal, 1.5.2007 kl. 20:48
Sæll Björn orð þín koma ekki á óvart og er vissulega ekki alröng. Enn greinilega hefur það farið eitthvað fyrir hjartað á þér að lesa skrif um Ísrael sem eru byggð á sögulegum atvikum enn ekki skrifum pólitílsk rétttrúnaðs og Islamskri popganda maskínu. Þú sérð þetta ekki núna þá munt þú aldrei sjá þetta, nema auðvitað að þú opnir augun.. Enn ég skal finna fyrir þig sjórnarskránna. Og benda þér á hana. Og jú Israel er Lýðræðisríki alveg eins og við Svíþjóð og UK og BNA og Island og Frakkland..þar fara fram lýðræðislegar kosningar, þar er leiðtogi landsins lýðræðislega kosinn, þar er velferðakerfi, jafnréttiskerfi málfrelsi og já trúfrelsi, enn þetta er vitanlega erfit fyrir suma að sjá.
Linda, 1.5.2007 kl. 21:45
Það eru þrjú lönd sem ekki hafa stjórnarskrá gettu hver þau eru.
Björn Heiðdal, 1.5.2007 kl. 22:04
Hér er hluti af lýðræðiskosningum í Israel.
Israel is governed by a legislative body called the Knesset (literally, "Assembly"), made up of 120 members. Under the Israeli electoral system, each party presents a list of candidates, and voters vote for the list rather than for individual candidates. The party receives a number of seats proportional to the number of votes it received, thus a party getting 10% of the vote will get 10% of the available seats. As a result, no Israeli party ever has a majority of the seats in the Knesset, and governmental business is conducted by coalition building. This system can give minority groups a significant amount of power, because their support may be needed to gain a majority. Israel also has a president, elected by the Knesset, and a Prime Minister, formerly elected directly but this system is in flux.
nema þér finnist þetta ekki lýðræðislegt ? Do tell, ég hef aldrei haft gaman af því að giska, vil helst vita hlutina og þar sem ég er ekki alvitur þá verð ég bara lúta þér í þinni gátu
Gyðingdómur 101
Linda, 1.5.2007 kl. 22:13
Nota bene, er að spyrja lögfræðing i Israel um frekari upplýsingar. mun auðvitað koma þeim áleiðis til þín.
Linda, 1.5.2007 kl. 22:15
3 lönd sem hafa ekki stjórna skrá eins og við þekkju hana, eru ..Israel, New Zeland oooooooggggggggg Kanada....dúddúddúd´du.. enn þessi ríki eru ekki lýðræðisríki hvernig?
Linda, 1.5.2007 kl. 22:41
Þú þarft auðvitað ekki að vera svona sneaky, það er ekki fallegt af þér. Enn hér er síða um uppbyggingu af stjórnarskrá Israels sem er í bígerð. Ég býð ennþá eftir frekari útskýringu frá lögfræðingi í Israel.
Sjórnarskrá sem slík gerir ekki ríki liðræðislegt, enn auðvitað ættir þú að vita það..eða hvað...oh vá þú veist sjáflsagt betur enn Kanada og New Zealand, fleirri enn þú geta verið sneaky, ekki gera þetta aftur. Ég þoli ekki undurförul samskipti.
Linda, 1.5.2007 kl. 22:50
Hvernig fær maður áheyrn hjá lögfræðingi í Ísrael? En svona til að svara sjálfum mér þá virðist Ísrael ekki alveg vita hvernig ríki það ætti að vera. Eða vill ekki setja það á blað í formi stjórnarskráar.
Það er ekkert að því að líkjast Tyrklandi meira heldur en Svíþjóð. Tyrkir eru fínir s.b.r. Halim Al eða hvað hann nú heitir. Smá yfirgangur og læti skaðar engan. En varla ætlar þú að setja Ísrael í flokk með Íslandi þó Óli forseti hafi gengið að eiga Dorrit sína.
Ísrael mismunar þegnum sínum á grundvelli kynþáttar og trúarbragða enda á Ísrael að vera ríki Gyðinga. Arabar fá ekki að flytja til Ísraels né sækja sér maka til annara landa. Ekki einu sinni yfir girðinguna. Vonandi ætlar þú Linda ekki að þræta fyrir að Ísrael eigi bara að vera land fyrir Gyðinga.
Væri Ísrael land Gyðinga ef þeir væru bara 20% af þjóðinni og múslimar réðu þar öllu. Held nú varla. Svo hvað er að því þó þeir stjórni hverjir flytji til landsins og leyfi ekki Aröbum að eiga sitt land og húsnæði í friði. Ef þú kemur vel fram við fólk heldur það að þú sért heimsk og reynir að plata þig. Svo tilhvers að koma vel fram við svokallaða Palenstínuaraba?
Björn Heiðdal, 1.5.2007 kl. 22:54
Veit ekki hvort ég fæ áheyrn enn væntanlega les viðkomandi fyrirspurnina mína :) Þú hefur Israel að rangsök, vissulega eru þeir ekki fullkomnir, enn þeir ARabar sem búa í Israel, hafa kosningarétt, trúfrelsi, tjáningar rétt og velferðarrétt þeir hafa meira segja rétt kosna menn á þingi.
Ég er ekki hissa á því, að ef það reynist rétt sem þú segir , að þeir hleypi ekki fleirri Aröbum inn í landið eða ná sér í maka. Ef þú vissir að nágrani þinn vildi þér ekki vel, væri í raun að gera í því að skemma fyrir þér og deyða fjölskildu þín, mundir þú vilja fleirri slíka inn í þitt hús, vitanlega ekki, þetta hefur ekkert með fordóma að gera heldur er þetta öryggis atriði.
Þú talar um að Israel mismuni gegn grundvallar rétti kynþáttar og trúarbragða, samkv hverjum the Hams, Hezzbollah. Eru þeir fullkomnir varðandi þessa liði, nei, vildi að svo væri. Enn rétt skal vera rétt Björn, í hvað Araba landi eða þá Persnesku landi, veist þú til að Gyðingar já eða Kristnir fá að tilbiðja obinberlega, ganga um með biblíuna eða Torrha, fá að tjá sig obinberlega um trú sína, Í hvaða Araba landai hafa Gyðingar eða Kristnir rétt á því að byggja tilbeðslu hús. Svarið er einfalt, í engu. "libanon var kristið þar til öfgahópar náðu tökum þar svo það tellst ekki með" Tyrkland..ekki reyna það..kristnir eru í minnihluta þar og fá að finna fyrir því, kirkjurnar þar eru í rúst. skulum sjá einhver önnur lönd sem koma til greina...! Nei. Ekki hef þú fyglja lögum Islams.
Nú, ef við íhugum truarlegan rétt Araba eða Persa til Jerúsalems. skulum athuga hvað ættingi Muhamads hafði að segja um það.
Muhammad ibn al-Hanafiya (638-700), a close relative of the Prophet Muhammad, is quoted denigrating the notion that the prophet ever set foot on the Rock in Jerusalem; "these damned Syrians," by which he means the Umayyads, "pretend that God put His foot on the Rock in Jerusalem, though [only] one person ever put his foot on the rock, namely Abraham."
Linda, 1.5.2007 kl. 23:34
Auðvitað er í lagi að mismuna fólki eftir kynþætti eins og gert er í Ísrael. Ekki gengur að svartir svertingjar flytji til Íslands og áður en þú veist af ertu eini hvíti Íslendingurinn. Við sem trúum á Guð þurfum ekkert að skammast okkur fyrir smá rasisma. En verðum samt að hafa allt í hófi.
Ég er alveg sammála þér að bera Ísrael saman við Sádi Arabíu og önnu Arabalönd. Þannig fæst jákvætt ljós á stöðu mála og hjálpar að skýra stöðuna eins og hún raunverulega er án þess að spilla fyrir.
Takk fyrir ábendinguna ég ætla að kynna mér hvað the Hamasbolls segja um mannréttindabrot Ísraels og tefla við Páfann áður en ég fer að sofa.
Björn Heiðdal, 2.5.2007 kl. 00:38
Björn, það er alveg merkilegt hvað þér tekst vel að snúa út úr öll sem ég sagði, skammastu þín.
1. Israel á ekkert sameiginlegt með Araba eða Persneskum ríkjum.
2. Israel er lýðræðisríki sem berst í bökkunum við halda sínu frelsi.
3. Arabar í gegnu söguna hafa notað Israel sem bit bein og samningstæki þegar það hefur hentað þeim.
4. Arabar eiga ekki trúarlega eða politískann rétt á þessu landi, sagan er ekki hliðholl þeim og ber vitni þess efnis.
5. Palestína er óvinveitt Ísrael, í þeirra obinberum skrifum leggjast þeir að tortímingu Ísraels.
6. Það er ekki í lagi að vera með kynþáttafordóma, enn þjóðaröryggi á að vera í fyrirrúmi til verndar núverandi þegnum lands sem um er að ræða.
7. Það eru alltaf til nirvanahipparlotusstellinger blesar sem tala gegn liðrræði ríkis sem þeir skilja ekki, enn koma samt ekki betri lausnir til friðar.
8. trúaðir sem eru rasistar ertu viti þínu fjær maður að koma með svona, hverskonar rökfærsla er þetta hjá þér. Trúaðir eru ekki rasistar almennt, það er gegn boðskap Jesú, enn auðvitað veist þú þetta háðugi Björn eða hvað, kannski ert þú ekkert nema einstakingur sem hefur gaman af því að hæðast að því sem þú ekki skilur.
Ég hef svarað þér, hreinskilningslega þú endar á háði. verði þér að því þín er skömminn ekki mín.
Linda, 2.5.2007 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.