Til minningar um fallinn spjall félaga

 

 sálarferð

Í dag kl 1400 verður Óskar Ingi spjall félagi og kunningi jarðsunginn í borgaralegri athöfn á Skagaströnd, hann var 32 ára gamall hafði skemmtilegar skoðanir og oftast vorum við sitthvoru megin í umræðunni þar sem ég trúi á Jesú og þessi félagi var heiðinn að hans eigin sögn.

Til þess að minnast hans ætla ég að setja hér inn Native american  bæn/ljóð sem mér finnst svo gjörsamlega viðeigandi þar sem Óskar var náttúrunnandi mikill og trúði meira enn nokkuð annað á mátt nátúrunnar.  Ég mun muna þig kæri vinur og ég vona að þú hafir fundið þann frið sem þú ert búinn að vera að leita af allt þitt líf.

NATIVE AMERICAN PRAYER

   I give you this one thought to keep 

          I am with you still – I do not sleep.
  I am a thousand winds that blow,

I am the diamond glints on snow,
 I am the sunlight on ripened grain,

              I am the gentle autumn rain.
When you awaken in the morning’s hush,

      I am the swift, uplifting rush

                   of quiet birds in circled flight.
     I am the soft stars that shine at night.

            Do not think of me as gone –

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Guð blessi minningu Óskars Inga Þórrssonar. Við vorum orðnir miklir mátar og ég sakna hans mjög. Það voru sönn forréttindi að fá að kynnast einstaklingi eins og honum. Megi sála hans hvíla í friði.

Saknaðarkveðja, 
Guðsteinn Haukur Barkarson

Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.4.2007 kl. 17:21

2 Smámynd: halkatla

ég mun líka muna Óskar, sem skemmtilega náungann sem ég kynntist á spjallinu. Með söknuði - hans vinkona Halkatla heiðingi

halkatla, 20.4.2007 kl. 21:19

3 Smámynd: Linda

Ég þakka ykkur innlitið, og já hans verður saknað.  

Linda, 21.4.2007 kl. 02:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband