Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Í fullri alvöru, þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég hef heyrt um svona. Það er mikilvægt að konur fari að endurskoða mál sín með óvígðasambúð, þið eruð ekki verndaðar þegar maður ykkur fellur frá og það sama á við menn. Ef að þið elskið hvort annað, gerið það sem rétt er fyrir ykkur bæði giftið ykkur, gangið frá arfi o.s.fv. Það eru ekki ófáir sem hafa lent í því að missa allt eftir að samb. maður/kona fellur frá. Nánustu ættingjar eru þeir einu sem erfa, og að þurfa að stóla á góðvilja þeira, er kannski ekki alltaf raunhæft.

Linda, 9.12.2011 kl. 08:39

2 Smámynd: Landfari

Það þar ekki giftingu til. Staða hennar hefði verið betri ef hún hefði þó verið í sambúð yfir höfuð. Hún hefði að vísu ekki erft mikið þannig held ég.

Þetta hefur að öllum líkindum verið af ásettu ráði gert því þau eru ekki með sama lögheimilið. Þannig fær hún óskertar barnabætur sem einstæð móðir, óháð tekjum barnsföðursins.

Landfari, 9.12.2011 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband