4000 þúsund Múslimar ráðast á Kristna Kirkju og heimili í Egyptalandi

Það má með sönnu segja að ekkert af þessu komi mér á óvart, þegar öfgar eru annars vegar. í þessari frétt sem ég tengi við þetta blogg sjáum við þar sem 4000 Múslímar taka sig til að ráðast á Kristna í borg nálægt Cairo nánar tiltekið Bromil Egyptalandi, þegar ungur maður sem er Kristinn gerist svo kræfur að verða ástfangin af Múslímskri stúlku, ekki nóg með það, heldur er ráðist á heimilið hans, sem er eyðilagt, auk þess þar sem var faðir stúlkunnar drepinn þar sem hann neitað að fremja heiðursmorð.  Ekkert er vitað um 4 starfsmenn koptísku kirkjunnar sem varð fyrir árás um er að ræða 3 djákna og prest þeir svara ekki gsm símum sínum, óttast er um líf þeirra.... Hægt er að lesa alla fréttina hér fyrir neðan. Hef sent hana á mbl, en eingin viðbrögð hafa fengist frá þeim að svo stöddu.

 

 

Nearly 4000 Muslims Attack Christian Homes in Egypt, Torch Church GMT 3-5-2011 4:20:23 Assyrian International News Agency To unsubscribe or set email news digest options, visit http://www.aina.org/mailinglist.html (AINA) --

A mob of nearly four thousand Muslims has attacked Coptic homes this evening in the village of Soul, Atfif in Helwan Governorate, 30 kilometers from Cairo, and torched the Church of St. Mina and St. George. There are conflicting reports about the whereabouts of the Church pastor Father Yosha and three deacons who were at church; some say they died in the fire and some say they are being held captive by the Muslims inside the church.

Witnesses report the mob prevented the fire brigade from entering the village. The army, which has been stationed for the last two days in the village of Bromil, 7 kilometers from Soul, initially refused to go into Soul, according to the officer in charge. When the army finally sent three tanks to the village, Muslim elders sent them away, saying that everything was "in order now."

A curfew has been imposed on the 12,000 Christians in the village. This incident was triggered by a relationship between 40-year-old Copt Ashraf Iskander and a Muslim woman. Yesterday a "reconciliation" meeting was arranged between the relevant Coptic and Muslim families and together with the Muslim elders it was decided that Ashraf Iskander would have to leave the village because Muslims torched his house.

The father of the Muslim woman was killed by his cousin because he did not kill his daughter to preserve the family's honor, which led the woman's brother to avenge the death of his father by killing the cousin. The village Muslims blamed the Christians. The Muslim mob attacked the church, exploding 5-6 gas cylinders inside the church, pulled down the cross and the domes and burnt everything inside.

Activist Ramy Kamel of Katibatibia Coptic advocacy called US-based Coptic Hope Sat TV and sent an SOS on behalf of the Copts in Soul village, as they are presently being attacked by the mob. He also said that no one is able to contact the priest and the deacons inside the burning church and there is no answer from their mobile phones.

Coptic activist Wagih Yacoub reported the mob has broken into Coptic homes and has called on Copts to leave the village. "Terrorized Copts have fled and some hid in homes of Muslim neighbors," he added. Witnesses said the mob chanted "Allahu Akbar" and vowed to conduct their morning prayers on the church plot after razing it. By Mary Abdelmassih This item is available as: html Copyright (C) 2011, Assyrian International News Agency. All Rights Reserved. Terms of Use.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Já, öfgasinnaðir múslímar eru eins og örgustu villidýr. En heilalausir og með enga siðferðiskennd. Ríkin í Norður-Afríku eru smám saman að verða eins og Íran. Eftir fáein ár verður komið á sharia-lögum í öllum ríkjum frá Rauða hafinu til Atlantshafsins.

Vendetta, 5.3.2011 kl. 13:24

2 Smámynd: Linda

Mikið rétt V, það er fátt hræðilegra en sú þróun sem við horfum nú upp á í heiminum í dag. Eina ljósið sem við sjáum er í Fraklandi þar sem 11 apríl næstkomandi verður burkan verður bönnuð með öllu og sú sem brýtur lögin verður sektuð, auk þess ef það kemur í ljós að viðkomandi kona er í þessum klæðaburði vegna kúgunnar verður eiginmaðurinn sektaður 30 þúsund evrur.  Önnur Evrópu lönd þurfa því að taka þetta sama skref.  það er bara eitt af mörgum til þess að koma öfgasinnum frá. 

Öfgasinnar í Egyptalandi hafa látið í sér heira áður, en þáverandi stjórn sá til þess að halda þeim í skefjum, núna er öldin önnur og það liggur við að maður haldi niðri í sér andanum á meðan beðið er eftir því að sjá hver viðbrögðin verða hjá nýrri stjórn. 

Linda, 5.3.2011 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband