Corrie Tin Boom talar gegn brotthrifninguni (villa falsspámanna)

Það eru nærri því 30 ár síðan Corrie dó, en hún hefur skilið eftir sig stór skref í bæði orðum og gjörðum. Hennar hjartans mál var að koma boðskap Jesú á framfæri, hún heimsótti 60 þjóðir m.a. Kína og Afríku. Þeir sem þekkja sögu hennar vita að hún var fangi á stríðsárunum í vinnubúðum Nasista, fyrir það að fela Gyðinga. En ég er ekki að fara setja inn umræðu um þann hræðilega tíma, heldur ætla ég að setja inn myndband um hennar hjartans mál, að leiðrétta kenningu um brotthrifninguna. Ég ætla ekki að reyna útskýra þetta heldur leyfa hennar orðum að gefa ykkur tóninn og á endanum koma svör við þjáningu trúbræðra okkar allra sem trúa á Guð Föður, Soninn og Heilagann anda.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Mér heyrist hún nú ekkert tala gegn sk. brotthrifningu (rapture) í þessu myndbandi. Ég heyrði ekki að orðið rapture kæmi fyrir á myndbandinu. Hún talar um tribulation, sem má skiljast þannig að hún jafnvel býst við þessari brotthrifningu.

Vendetta, 20.1.2011 kl. 11:47

2 Smámynd: Linda

Hæ V.

Það er kenning í gangi þar sem prestar víðsvegar um heim

hafa hlaupið með þá kenningu að sanntrúaðir verði brotthrifnir áður en

tribulation byrjar og þeir sem verða eftir þurfa að fara í gegnum

hræðilegar raunir og ofsóknir sakir trúar. Það sem hún bendir á, er

einfaldlega það, að slíkt getur ekki staðist, þar sem mörg hundruð þúsundir kristna eru ofsóttir, fangelsaði, pyntaðir deyddir, þegar hún deyr þá hafði talar hún um 200.000 bara í Afríku og Asíu, núna er talan en hærri, því er ólíklegt að pre-trip brotthrifningin standist skoðun ritningana m.a.  Það er hinsvegar rétt að hún talar ekki um rapture, en það liggur í augum uppi að það er nákvæmlega það sem hún talar um.

bk.

Linda.

Linda, 21.1.2011 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband