Skelfilegt og sorglegt í senn

Hvað er hægt að gera, við Íslendingar höfum alltaf staðið saman þegar á bjátar, við höfum tekið höndum saman og safnað peningum þegar erlendar hamfarir eiga sér stað, er ekki komin tími á að við förum að skoða hvað við getum gert til þessa að hjálpa bændum í þessari aðstöðu.  Að undirbúa það þannig að hægt verður að bjarga búum og fjölskildum sem búa við þessar aðstæður.

Ég er hvorki jarðfræðingur, jarðeðlisfræðingur eða garðyrkjufræðingur, en ég get gefið í söfnun, ég og aðrir getum eflaust gefið af okkur.  Það hlýtur að vera lausn og við getum eflaust fundið hana í sameiningu.

En hvað veit ég borgarbarnið, ég dáist að þessu fólki sem hefur meira hugrekki í litla fingri en flest okkar sem búum ekki við þessar aðstæður.  

Því er það eina sem ég get sagt: hvað er til ráða og hvernig get ég hjálpað?  Ég efast ekki um að það er margir að hugsa það sama.

Guð allt megnum við fyrir þig sem oss styrkan gjörir.

 


mbl.is Mun fjúka hér í allt sumar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband