Færsluflokkur: Ofsótta kirkjan!

Í fréttum þetta helst, ofbeldi gegn Kristnum færist í aukanna

Í Indónesíu hefur það færst í aukanna að ráðist sé á Kristnar kirkjur, í Bandung, 4 júní (AKI/Jakarta Post). Í þessari viku í Bandung, vestur Java, Breska mannréttinda hreyfingin Christian solidarity worldwide (CSW) hefur upplýsingar þess efnis að vestur...

Barátta Linu Joy heldur áfram þarf að sækja rétt sinn til Sharía

Lína Joy tapaði réttarbaráttu sinni til þess að fá trúfélagsskráningu sinni breytt. Dómurinn féll í gær og var hann 2 á móti og einn með. Reynið að ímynda ykkur að fá ekki að fara á Hagstofuna og skrá ykkur úr og eða í annað trúfélag, hvernig mundi ykkur...

Lina Joy fær ekki (framhald)

að skrá sig sem Kristinnar trúar, hún fær því ekki að giftast kristnum manni. Útskurður dóms kominn inn. Sjá hér frekari upplýsingar um málið er að finna hér . það má því segja að dómurinn hafi líka verið kveðinn upp yfir Malasíu, þar ríkir ekki...

Verður hugsanlega að snúa aftur til trúar á Íslam...

Lina Joy hefur þurft að líða afneitinun frá ættingjum og vinum, hún hefur þurft að fara í felur - allt vegna þess að hún afneitaði Íslam og tók trú á Jesú í meirihluta samfélagi Múslíma í Malasíu. Innan skamms eftir 7 ára baraáttu við réttarkerfið fyrir...

Snúðu þér til íslams trúar eða komdu þér í burt.

Í Borginni Charsadda, Pakistan, hafa lögreglumenn án einkennisklæða verið sendir til kirkna og heimila þeirra sem eru trúaðir. Þetta átti sér stað ekki löngu eftir að hótunar bréf sem barst kristnum á þessu svæði á mánudaginn. Innihalds bréfsins var þess...

Fyrir sakir nafn míns munið þið dæmdir verða.

til eru þeir sem gera lítið úr trú minni, þeim finnst ég íhuga orðið of mikið, vera of mikið að pæla í orðinu. Ég hinsvegar hef játast Jesú hef gert hann að mínum lífsfélaga, ekki gengur þetta alltaf vel enn þegar ég fell frá þá kippir hann mér til baka...

« Fyrri síða

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband