Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Sunnudags íhugun í smærri gerð

Sakir ófyrirséðar aðstæðna, verður engin Sunnudags íhugun hjá mér sérstaklega skrifuð fyrir daginn í dag, ég bendi ykkur hinsvegar að smella hér til þess að geta lesið eldri pælingar af minni hálfu. Ég bið að Guð blessi hvert ykkar sem hér les, daginn í...

Sunnudags íhugun fyrir 25.5.08

Þ ví er nú þannig farið þessa daganna að manni liður stundum eins og allt sé að fara norður og niður, allt er svo neikvætt, verð á olíu og matvöru rís upp úr öll valdi, stýrivextir og verðbólga er orðið eitthvað sem maður þorir vart að pæla í, bara til...

Góða skemmtun í kvöld kæru vinir

Gangið varlega inn um gleðinnar dyr, allt er gott í hófi, eða við gætum endað eins og þesir ágætu félagar

Dundur gott veður á Austurlandi

enda besta mál, þar hefur veturinn verið þungur. Ég yrði ekki hissa að sumarið yrði svona, rigning og blautt hjá okkur og hitabylgja á norðausturlandi. Þannig falla spilin. En það er ein vonarglæta, flygist með Esjunni, hitti einu sinni gamlan mann á...

Til Hamingju !!!

Ég verð að éta það ofan í mig ég spáði ykkur ekki upp úr úrslitum á sínum tíma, en, í kvöld voruð þið hreint frábær, þakka ykkur kærlega fyrir frábæra framistöðu. Gangi ykkur vel á laugó!!

Feðgarnir Hoyt

Ég ætla að setja er inn dásamlegt Videó sem hreyf mig gjörsamlega, ég veit að þið eigið eftir að hrífast eins og ég, svo er lagið yndislegt líka, ég var bara í tárum... 1. Sunnudags íhugun fyrir 18.5.08 smella hér. 2. Lesa um Feðgana Hoyt, smella...

Sunnudags íhugun

Kæru vinir, þegar ég vaknaði í morgun var mikil værð yfir mér, hugsaði um hitt og þetta og ekkert sem gæti talist háalvarlegt. Mér var litið á bókahilluna við rúmið og þar sá ég bókina "Úr heimi bænarinnar" eftir höfundinn Ole Hallesby,útgefandi "Salt" ....

Undursamlegt kraftaverk

Það er svo mikilvægt að fólk gefist aldrei upp, jafnvel þó allt virðist vera á móti því, eins og í Kína þessa daganna, hugsið ykkur bara að þessi dýrmæddu líf hafa fundist þegar von var nærri úti, og nú er kraftur og vonin orðið yfirsterkari uppgjöf og...

Gleðilega Hvítasunnu - ritningin og lofgjörðartónlist

Hér fyrir neðan ætla ég að setja in ritninguna sem útskýir hvað skeði á þessum deigi fyrir rúmum 2000 árum síðan, þegar kirkja Jesú samfélag hinna trúuðu var stofnað. Endilega lesið, því Jesú sagði við lærisveina sína " Jóhannesarguðspjall 14:16 16 Ég...

Er að skrá mig úr Þjóðkirkjunni.

Eftir laaaaaangt umhugsunar tímabil hef ég ákveðið að yfirgefa þá stofnun og sækja í Íslensku Kristkirkjuna, sem ég hef mikið dálæti á, fyrir að vera með góðan forstöðumann, sem hefur mikla þekkingu og sem er sterkur í orðinu, það hefur ekki farið fram...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband