14.5.2007 | 14:58
Til Hamingju með daginn.
Megi allt ganga þér í haginn og ég bið að Guð blessi þig og þína. Njóttu dagsins Herra Forseti.
![]() |
Afmælisdagur forsetans í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.5.2007 | 01:20
Að fasta frá neikvæðri hugsun...vó merkilegt nok
við vitum öll að það er ráðlagt að fasta í NT, við gerum það ekki öll og enda eigum við ekkert að vera tíunda það. Fastan er milli þín og Guðs ekki þín og almennings. Við eigum líka að fasta með glöðu geði, það á semsagt ekki að sjást á okkur að við séum að fórna.
Almennt hefur verið talað um að þegar við föstum, þá gerum við það með því að fasta frá mat og drykk frá sólarupprás til sólseturs svona sjálfgefin regla. Þetta mun vera hefðbundin fasta, og hún er vissulega góð og ég hef ekkert út á það að setja hvernig fólk fastar, það er þeirra mál og Guðs, honum til dýrðar.
Enn hafið þið heyrt um að fasta frá neikvæðri hugsun einmitt, ég var að heyra þetta í dag, og ég hugsaði með sjálfri mér, vóó. Og meðan ég hugsaði með mér vóó þá kom næsta hugsun og hún var neikvæð "já einmitt þetta er ekki hægt" (svona eitthvað í þessa átt). Og viti menn, algjör uppljómun við hugsum allt of mikið neikvætt, þegar maður reynir að breyta þessu þá finnur maður hvað maður er rosalega neikvæður og það er áfall því maður hélt að maður væri nefnilega svo rosalega JÁKVÆÐUR!! í alvöru talað reynið þetta, í klt að hugsa ekkert neikvætt, og um leið og þig standið ykkur að því að vera neikvæð, iðrist og byrjið upp á nýtt.
Prufið þetta með mér, látið mig svo vita hvernig gekk. Ég ætla að prufa þetta líka og skrifa hvernig mér gekk, og ég ætla að byrja á því að hugsa bara jákvæða hluti í klt og svo koll af kolli. Eins og ég sagði þá eigum við að fasta í prívat, enn þetta er svo merkilegt að ég held að við getum lært af hvort öðrum í þessu ferli, enn munið ávalt að biðja áður enn þið byrjið og gera þetta af heilum hug fyrir Guð með öðrum trúuðum, okkur til uppbyggingar og Guði til dýrðar.
Svo vil ég benda ykkur á Predikara sem heitir Bill Johnson það sem er að ske í húsi drottins þar sem hann er forstöðumaður er ÆÐISLEGT. Ég ætla líka að sjá hvort bókin hans Supernatural Power of the transformed mind sé til hér á landi, vona það.
Mundu Jesú elskaði þig svo mikið að hann teygði út arma sína og dó, fyrir þig.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 01:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.5.2007 | 17:57
Verða raddir kjósenda virtar

![]() |
22% strikuðu yfir Árna Johnsen |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.5.2007 | 17:06
Boðorðin 10
Ég er Drottinn, Guð þinn, þú skalt ekki aðra guði hafa.
Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þíns við hégóma.
Halda skaltu hvíldardaginn heilagan.
Heiðra skaltu föður þinn og móður.
Þú skalt ekki mann deyða.
Þú skalt ekki drýgja hór.
Þú skalt ekki stela.
Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum.
Þú skalt ekki girnast hús náungan þíns.
Þú skalt ekki girnast konu náunga þíns, þjón, þernu, fénáð né nokkuð það sem náungi þinn á
Hvað er langt síðan að við höfum íhugað Boðorðin. Ef maður tekur hvert boðorð fyrir sig, skrifar það niður og spyr svo hvað hef ég brotið mörg? Ef þið eruð eins og flestir ef ekki allir þá hafið þið brotið þessi boðorð, ég veit að ég er sek um slíkt.
Sumir ku anda léttar og segja ég hef ekki deytt mann, enn spurðu þá sjálfa/n þig af því hvort þú hafir hatað, því ritningin er mjög skír ef við hötum þá erum við a fremja morð með hjörtu okkar. Kannski er létt yfir þér af því þú hefur ekki drýgt hór?Enn hefur þú haldið fram hjá, hefur þú girnst konu eða mann í huganum o.s.fv þá hefur þú drýgt hór. Já það er oft erfitt að horfast í augun við sjálfan sig.
Þegar maður leggur huga sinn á lóðið sem vegur á móti boðorðunum, kemst maður að því að brotin boðorðinn vega þyngra enn þau sem við höfum haldið. þetta er því miður ekkert grín.
Þó eru gleðilega fréttir í þessu öllu saman, Guð vissi að við værum aum og gætum ekki haldið okkur frá synd. Í Lúk 13:18 segir m.a. Guð, vertu mér syndugum líknsamur!` Guð skiptir ekki um skoðun, lög hans er óumbreytanleg, Boðorðin 10 eru vilji Guðs fyrir okkar, og á meðan Boðorðin eru ekki skrifuð á hjörtu okkur, þá erum við í frekar slæmum málum.
Jesú kom til þess að veita okkur náð, hann er Guðs miskunnar gjöf til mannanna, vegna ófullkomleika okkar, og hans (Guðs)þrá að vera með okkur sendi hann son sinn til þess að við mundum öðlast eilíft líf, athugið vegna Náðar Guðs ertu hólpin, Boðorðin eru enn til staðar og þjóna enn sama tilgangi og þau gerðu í byrjun, þau eru mælikvarði siðferðis okkar sem trúa, við verðum að muna að syndga ekki upp á náðina.
Margir eru þeirra skoðunar að Jesú hafi gert gamla sáttmálan að engu! Þetta er algrangt því hann sagði í Mattheusi 5:17-20 ".
- Ætlið ekki, að ég sé kominn til að afnema lögmálið eða spámennina. Ég kom ekki til að afnema, heldur uppfylla.
- 18
- Sannlega segi ég yður: Þar til himinn og jörð líða undir lok, mun ekki einn smástafur eða stafkrókur falla úr lögmálinu, uns allt er komið fram.
- 19
- Hver sem því brýtur eitt af þessum minnstu boðum og kennir öðrum það, mun kallast minnstur í himnaríki, en sá, sem heldur þau og kennir, mun mikill kallast í himnaríki.
- 20
- Ég segi yður: Ef réttlæti yðar ber ekki af réttlæti fræðimanna og farísea, komist þér aldrei í himnaríki. "
Í gamla daga var ekki óalgengt að sjá Boðorðin 10 upp á vegg í hýbýlum manna, kannski er komin tími til að maður setji þessi boð aftur á virðingarstall á heimilum okkar, þau eru gott veganesti og þörf áminning til okkar að halda okkur á hinum þrönga vegi sem Jesú boðar.
Trúmál og siðferði | Breytt 17.5.2007 kl. 23:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (34)
13.5.2007 | 15:19
Ekki gefast upp Ingibjörg...

![]() |
Ingibjörg Sólrún: Ríkisstjórnin of veik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.5.2007 | 13:57
og munið stutt er í fallið
![]() |
Ríkisstjórnin hélt velli með minnsta mun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2007 | 13:42
Auðvitað, að taka því rólega
liggur ekkert á Sjálfstæðisupparnir geta andað rólega núna, sitja enn sem konungar í sætum sínum, sem vitanlega er hræðilegt. Enn þeim ber að hafa það í huga að þeir rétt sluppu, og þá meina ég rétt sluppu, (hrokin gæti orðið ykkur að falli næst) þeir þurfa að breyta áherslum og íhuga alvarlega hvað þeir hafa verið að gera til þess að fá svona marga upp á móti sér, vinir þeirra framsókn eiga að mínu mati ekki rétt á sér að komast í stjórn.
Íslendingar kusu yfir sig flokk sem vinnur fyrir þá ríku, gefur skít í þá fáttæku, aldraða og öryrkja. það góða við þetta allt samann að allir sem kusu þennan flokk verða gamlir og ekki endilega ríkir. Gott að vita að hundamatur í dós er enn ódýr.
Kannski er ég full svartsýn, enn þeir hafa ekki hingað til staðið sig, af hverju ætti ég að trúa því núna.
Enn hvað sem því líður, þá bið ég Guð að leiða þennan stjórnarflokk, að styrkja alla sem þar koma að í starfi sínu að hafa réttlætið í fyrirrúmi og muna ávalt að fólkið kís aftur eftir 4 ár.
Lúkasarguðspjall 16:19-31 er öll ritningin fyrir þá sem hafa gleymt.
- Abraham sagði: ,Minnstu þess, barn, að þú hlaust þín gæði, meðan þú lifðir, og Lasarus böl á sama hátt. Nú er hann hér huggaður, en þú kvelst.
![]() |
Geir: Úrslitin kalla ekki á snöggar breytingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2007 | 04:45
Veit að það er kannski aðeins of snemt
enn svo virðist sem okkur hafi ekki tekist að koma sjálfstæðisuppaflokki landans úr stjórn, því fór nú ver.
enn ég er ekki úrkula vonar, útgrátin enn ekki vonlaus bara svo það sé á hreinu, ég ætla að vera bjartsýn og segja stjórnarsamstarf við samfó
.
Vonandi vakna ég við það að sjálfstæðisuppaflokkurinn sé fallinn og bjartari framtíð verði framundan.
Meðan ég man, Ómar og kex kakan frá frón sem lagaði bílinn, þetta var bara of fyndið og svo innilega Ómar, maður getur ekki annað en elskað hann
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2007 | 16:44
Smá hugvekja á kosningadeigi..
(Jós. 24, 14) "kjósið þá í dag hverjum þér viljið þjóna"
Jósúa á við að þeir komist ekki hjá því að þjóna einhverjum guði. Mennirnir eru smáir og veikburða. Trúhneigð er þeim í blóð borin. Ef þið viljið því ekki þjóna Drottni, hverjum viljið þið þá þjóna? Jósúa bendir þeim á að velja á milli ýmissa Guða Ef þeir ætli ekki að þjóna Drottni framar.
Í dag hefur fólk tekið þetta sér í hjarta, fólk þjónar ekki Drottni lengur, heldur hefur það valið Mammon, peninga, græðgi, yfirvinnu, fínt hús, fína bíla allt það besta sem Mammon getur veitt þeim. Nema frið.
Í dag kjósum við, það mun koma í ljós hvort fólk mun kjósa í þágu Mammon eða í þágu samfélagsins.Þegar við sínum samfélaginu velferð og velvild erum við að stíga fyrsta skrefið í átt að þjónustu við Guð, því það sem við gerum þeim sem minnst mega sín, gerum við Drottni einnig.
Hvað sem þið gerið, kjósið, notið þennan lýðræðislega rétt til þess að láta rödd ykkar heyrast. Og ég bið þess að Guð gefi ykkur ánægjulega stundir í kvöld með fjölskildu og vinum.
sutt er við Daglegt Brauð sem er skrifuð af Carl Fr. Wislöff i þessari færslu.
12.5.2007 | 02:14
Kjósum samviskulega í dag
12.5.2007 | 02:11
Já þetta virðist koma mörgum á óvart
Enn ég hef lesið um þetta lengi, eða eitthvað þessu líkt, ég er bara ekki svo auðtrúa að Palestína sé saklausa lambið í öllu sem gengur á þarna fyrir Austan, viti menn og núna er hin secular pressa að komast á snoðir um þetta og kannski við förum að fá réttlátan fréttflutning frá þessu svæði. Bendi fólki á síðuna honest reporting og teach kids peace til þess að geta skilið hvað er í gangi, þurfum við að hafa alla myndina. neðangreint er afritað úr tölvupósti sem ég fékk, mér var sagt að koma þessu á framfæri, ég nota þennan vettvang til þess.
Protect the Children of Gaza |
Children are being murdered and maimed in Gaza at an alarming rate. A large number of the 63 Palestinians killed and over 400 wounded since the beginning of the year have been children. As we reported previously, when the United Nation's Special Representative for Children and Armed Conflict recently visited Gaza, she was highly critical of Israeli security polices for being detrimental to Palestinian children. Yet with all the children being killed right now by Palestinian violence, one wonders at her current silence. The following is an account from Haaretz of the carnage in just a single week:
TeachKidsPeace asks where are all the front page media stories about the deaths of these children? Where is the international condemnation? Where are the mass rallies of grief? Can it be that the sympathy for murdered children is dependent on who is accused of the crime? The death of an innocent child is a tragedy. No one should ignore the carnage taking place every day on the streets of Hamas-controlled Gaza simply because it is a result of Palestinian violence. We ask that you contact your local media and political representatives and demand that the deaths of all children be given equal attention. Stop Child Abuse. Teach Kids Peace. Please forward this e-mail to whomever you feel might |
![]() |
Mikki Mús" heldur áróðrinum áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 02:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.5.2007 | 13:44
Í fréttum er þetta helst.
Lítið fer fyrir fréttum af kristnum samfélagi í venjulegum frétta flutningi, kannski vegna þess að þeir halda að það sem kemur kristnum við sé ekki fréttnæmt, e.t.v. hafa fréttmenn fallið fyrir pólitískum rétttrúnaði og tilbiðja að altari þess, ég held að sú sé raunin frekar en nokkuð annað. Svo hér koma nokkrir hlekkir á fréttir með kristnu ívafi, þó fullkomlega fréttnæmt í almennum fréttum.
Frekar fréttir um uppgröft á gröf Heródesar
Hvað er á bak við pistladauða 3 manna í Tyrklandi, hvað er að ske síðan.
80 meðlimir í mótmælanda kirkju handteknir
Meira um ofsóknir gegn trúuðum í Erítreu
Hindu ofsóknir gegn kristnum í Indlandi
orðið inn til norður Kóreu
Allar sem hér eru hlekkjaðar eru af www.crosswalk.com
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Úlfar Þór Birgisson Aspar
-
halkatla
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Mofi
-
Ruth
-
Flower
-
Helena Leifsdóttir
-
Aðalbjörn Leifsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Guðni Már Henningsson
-
Birgirsm
-
Árni þór
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Theódór Norðkvist
-
G.Helga Ingadóttir
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
-
Ragnar Kristján Gestsson
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Tinna Jónsdóttir
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Morgunstjarnan
-
Stefán Garðarsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Bumba
-
Ólafur Jóhannsson
-
Kristinn Ásgrímsson
-
Jón Valur Jensson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Hörður Finnbogason
-
Sunna Dóra Möller
-
Janus Hafsteinn Engilbertsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðmundur Pálsson
-
Jón Hjörleifur Stefánsson
-
Halla Rut
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Adda bloggar
-
Ingibjörg
-
Steingrímur Jón Valgarðsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Mama G
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Eiríkur Ingvar Ingvarsson
-
Gestur Halldórsson
-
Högni Hilmisson
-
Magnús V. Skúlason
-
Sævar Einarsson
-
Kristján Björnsson
-
Kristján Magnús Arason
-
Böðvar Ingi Guðbjartsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Bergþóra Guðmunds
-
Alfreð Símonarson
-
Ingvar Leví Gunnarsson
-
Kjartan Guðmundur Júlíusson.
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
gudni.is
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Hdora
-
Snorri Bergz
-
Jóhann Hauksson
-
Julie
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Jeremía
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Björn Heiðdal
-
Gunnar og Jenný
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Bullukolla
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Mótmælum Durban II
-
Baldvin Jónsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Meðvirkill
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
Bwahahaha...
-
Guðjón Baldursson
-
Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Magnús Karlsson
-
Jón Ríkharðsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 127174
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.